Aðstoðarmaður Milosar vill taka við Víkingi R. Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. maí 2017 22:04 Dragan Kazic hefur komið víða við á Íslandi og var aðstoðarþjálfari hjá ÍBV um tíma. Dragan Kazic, bráðabirgðaþjálfari Víkings R., hefur áhuga á því að taka við liðinu eftir að Milos Milojevic sagði upp störfum fyrir helgi. Hann segist þekkja leikmennina vel en það sé stjórnarinnar að ákveða næstu skref. „Að sjálfsögðu. Af hverju ekki?“ sagði Dragan í samtali við Vísi eftir tap liðsins gegn Breiðabliki í Pepsi-deild karla í kvöld aðspurður hvort hann myndi vilja taka við liðinu. „Ég þekki leikmennina, ég hef verið með þeim frá því í janúar. Æfingarnar eru góðar, góður agi,“ sagði hann gekk til liðs við þjálfarateymi Milosar fyrr á árinu. Hann reiknar með að stjórnin ræði við þá þjálfara sem komi til greina og segir að auðvitað sé það hennar að ákveða hver taki við, hann sé hins vegar reiðubúinn ef kallið komi. Víkingur tapaði fyrir Blikum í jöfnum leik þar sem föst leikatriði voru í aðalhlutverki en öll mörk utan þess fyrsta komu úr föstum leikatriðinum í leik sem endaði 2-3. Dragan var ekki ánægður með frammistöði sinna leikmanna þegar kom að því að verjast föstu leikatriðinum. „Ég er ekki viss um að við séum að standa okkur vel í mörkunum sem við fáum á okkur. Þriðja markið var mjög ódýrt,“ sagði Dragan sem var þó ánægður með frammistöðu sinna manna, sérstaklega í seinni hálfleik, þegar liðið náði að jafna. „Miðjumennirnir okkar voru mestmegnis í sóknarstöðu í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var spilamennskan mun betri. Þá settum við Milos Ozegovic inn sem er varnarsinnaðri og við erum mjög ánægðrir með seinni hálfleikinn. Við skorum tvö mörk, við sköpum mikið að færum,“ sagði Dragan. „ Í dag reyndu þeir allt og ég er ánægður hugarfarið þeirra. Þeir hlupu mikið, börðust mikið en því miður er ég óánægður með niðurstöðuna en við reynum að laga hana fyrir næsta leik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. 20. maí 2017 19:00 Umfjöllun: Víkingur R. - Breiðablik 2-3 | Blikar komnir á blað eftir langþráðan sigur Leikmenn Breiðabliks gerðu sér góða ferð í Fossvoginn í kvöld þegar liðið lagði Víking R. í víkinni, 1-3. Liðið er því loksins komið á blað í deildinni eftir töp í fyrstu þremur leikjunum. 21. maí 2017 22:00 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Sjá meira
Dragan Kazic, bráðabirgðaþjálfari Víkings R., hefur áhuga á því að taka við liðinu eftir að Milos Milojevic sagði upp störfum fyrir helgi. Hann segist þekkja leikmennina vel en það sé stjórnarinnar að ákveða næstu skref. „Að sjálfsögðu. Af hverju ekki?“ sagði Dragan í samtali við Vísi eftir tap liðsins gegn Breiðabliki í Pepsi-deild karla í kvöld aðspurður hvort hann myndi vilja taka við liðinu. „Ég þekki leikmennina, ég hef verið með þeim frá því í janúar. Æfingarnar eru góðar, góður agi,“ sagði hann gekk til liðs við þjálfarateymi Milosar fyrr á árinu. Hann reiknar með að stjórnin ræði við þá þjálfara sem komi til greina og segir að auðvitað sé það hennar að ákveða hver taki við, hann sé hins vegar reiðubúinn ef kallið komi. Víkingur tapaði fyrir Blikum í jöfnum leik þar sem föst leikatriði voru í aðalhlutverki en öll mörk utan þess fyrsta komu úr föstum leikatriðinum í leik sem endaði 2-3. Dragan var ekki ánægður með frammistöði sinna leikmanna þegar kom að því að verjast föstu leikatriðinum. „Ég er ekki viss um að við séum að standa okkur vel í mörkunum sem við fáum á okkur. Þriðja markið var mjög ódýrt,“ sagði Dragan sem var þó ánægður með frammistöðu sinna manna, sérstaklega í seinni hálfleik, þegar liðið náði að jafna. „Miðjumennirnir okkar voru mestmegnis í sóknarstöðu í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var spilamennskan mun betri. Þá settum við Milos Ozegovic inn sem er varnarsinnaðri og við erum mjög ánægðrir með seinni hálfleikinn. Við skorum tvö mörk, við sköpum mikið að færum,“ sagði Dragan. „ Í dag reyndu þeir allt og ég er ánægður hugarfarið þeirra. Þeir hlupu mikið, börðust mikið en því miður er ég óánægður með niðurstöðuna en við reynum að laga hana fyrir næsta leik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. 20. maí 2017 19:00 Umfjöllun: Víkingur R. - Breiðablik 2-3 | Blikar komnir á blað eftir langþráðan sigur Leikmenn Breiðabliks gerðu sér góða ferð í Fossvoginn í kvöld þegar liðið lagði Víking R. í víkinni, 1-3. Liðið er því loksins komið á blað í deildinni eftir töp í fyrstu þremur leikjunum. 21. maí 2017 22:00 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Sjá meira
Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. 20. maí 2017 19:00
Umfjöllun: Víkingur R. - Breiðablik 2-3 | Blikar komnir á blað eftir langþráðan sigur Leikmenn Breiðabliks gerðu sér góða ferð í Fossvoginn í kvöld þegar liðið lagði Víking R. í víkinni, 1-3. Liðið er því loksins komið á blað í deildinni eftir töp í fyrstu þremur leikjunum. 21. maí 2017 22:00
Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20