Aðdáendur Bieber grátbiðja hann um að hætta við tónleikaferðalög Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. maí 2017 21:42 Justin Bieber. Vísir/Getty Aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber biðluðu í dag til stjörnunnar um að hætta við komandi tónleikaferðalag sitt til Bretlands í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á tónleikum Ariönu Grande í Manchester, þar sem 22 létust og 59 manns særðust. Bieber á til að mynda að koma fram á tónleikum í Hyde Park almenningsgarðinum í London í júlí næstkomandi. Aðdáendur hans hafa herjað á aðgang Bieber á samfélagsmiðlum og hvatt hann til þess að hætta við til þess að tryggja öryggi sitt, sem og aðdáenda sinna. Þannig hefur Leanne Murray, tvítugur aðdáandi Bieber í Írlandi sagt í samtali við Reuters fréttaveituna að hún íhugi nú að selja miðann sinn á tónleika með poppstjörnunni sem fara fram í Dublin í næsta mánuði.Ég vil bara ekki að eitthvað sem ég vona að verði frábært kvöld muni enda á sama hátt og tónleikarnir í gær. Það er ógnvekjandi að hugsa til þess að þetta gæti verið hver sem er og að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Slík tónleikaferðalög eru það sem veitir tónlistarmönnum nútímans hve mestar tekjur en tónlistarmenn líkt og Taylor Swift, Bieber, One Direction og Ariana Grande græða mest á slíkum ferðalögum. Talið er líklegt að foreldrar muni nú hafa varann á áður en þeir leyfa börnum sínum að sækja slíka tónleika í kjölfar árásarinnar í Manchester. Jim Donio, forseti tónlistariðnaðarins í Bandaríkjunum telur þó ólíklegt að tónlistarmenn muni hætta við tónleikaferðalög sín í kjölfar árásarinnar í Manchester þar sem megintekjur þeirra liggi einmitt í slíkum ferðalögum og aðdáendur ætlist til þess að geta séð sína uppáhalds tónlistarmenn á tónleikum. Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber biðluðu í dag til stjörnunnar um að hætta við komandi tónleikaferðalag sitt til Bretlands í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á tónleikum Ariönu Grande í Manchester, þar sem 22 létust og 59 manns særðust. Bieber á til að mynda að koma fram á tónleikum í Hyde Park almenningsgarðinum í London í júlí næstkomandi. Aðdáendur hans hafa herjað á aðgang Bieber á samfélagsmiðlum og hvatt hann til þess að hætta við til þess að tryggja öryggi sitt, sem og aðdáenda sinna. Þannig hefur Leanne Murray, tvítugur aðdáandi Bieber í Írlandi sagt í samtali við Reuters fréttaveituna að hún íhugi nú að selja miðann sinn á tónleika með poppstjörnunni sem fara fram í Dublin í næsta mánuði.Ég vil bara ekki að eitthvað sem ég vona að verði frábært kvöld muni enda á sama hátt og tónleikarnir í gær. Það er ógnvekjandi að hugsa til þess að þetta gæti verið hver sem er og að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Slík tónleikaferðalög eru það sem veitir tónlistarmönnum nútímans hve mestar tekjur en tónlistarmenn líkt og Taylor Swift, Bieber, One Direction og Ariana Grande græða mest á slíkum ferðalögum. Talið er líklegt að foreldrar muni nú hafa varann á áður en þeir leyfa börnum sínum að sækja slíka tónleika í kjölfar árásarinnar í Manchester. Jim Donio, forseti tónlistariðnaðarins í Bandaríkjunum telur þó ólíklegt að tónlistarmenn muni hætta við tónleikaferðalög sín í kjölfar árásarinnar í Manchester þar sem megintekjur þeirra liggi einmitt í slíkum ferðalögum og aðdáendur ætlist til þess að geta séð sína uppáhalds tónlistarmenn á tónleikum.
Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“