Mikil spenna í Grafarvogi og upp á Skaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2017 21:58 Anna María Friðgeirsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Selfoss í kvöld. Vísir/Pjetur Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun. Fimm lið tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum í kvöld en þau eru Sindri, Selfoss, HK/Víkingur, Þróttur R. og Fjölnir. Tindastóll hafði áður komist í sextán liða úrslitin. Stelpurnar í Sindra og Selfoss unnu örugga heimasigra. Phoenetia Browne skoraði tvö fyrstu mörk Sindra í 4-0 sigri á Einherja og Anna María Friðgeirsdóttir var með tvö mörk í 5-0 sigri á Augnabliki. HK/Víkingur vann 2-1 sigur á ÍR í Kórnum. Það var mikil spennan í leikjunum í Grafarvogi og upp á Akranesi en þar þurfti að framlengja. Leikurinn í Grafarvogi endaði ekki fyrr en eftir vítaspyrnukeppni. Sierra Marie Lelii tryggði Þrótti framlengingu á móti ÍA upp á Skaga með marki mínútu fyrir leikslok og skoraði síðan sigurmarkið þegar níu mínútur voru eftir af framlengingunni. Ekkert mark var skorað í 120 mínútur í leik C-deildarliðs Fjölnis og B-deildarliðs Keflavíkur. Keflavík klikkað á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum og Fjölnisliðið var búið að tryggja sér sigur fyrir lokaspyrnu Keflavíkurkvenna. Berglind Magnúsdóttir varði tvær vítaspyrnur og var hetja Fjölnisliðsins í kvöld.Úrslitin í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í kvöld:Sindri - Einherji 4-0 1-0 Phoenetia Browne, víti (5.), 2-0 Phoenetia Browne (24.), 3-0 Chestley Strother (33.), 4-0 Shameeka Fishley (57.). ÍA - Þróttur R. 2-3 (Framlenging) 1-0 Ruth Þórðar Þórðardóttir (7.), 1-1 Michaela Mansfield (59.), 2-1 Unnur Elva Traustadóttir (69.), 2-2 Sierra Marie Lelii (89.), 2-3 Sierra Marie Lelii (111.).HK/Víkingur - ÍR 2-1 1-0 Edda Mjöll Karlsdóttir (63.), 2-0 Laufey Elísa Hlynsdóttir, víti (77.), 2-1 Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir (90.).Selfoss - Augnablik 5-0 1-0 Anna María Friðgeirsdóttir (29.), 2-0 Magdalena Anna Reimus (37.), 3-0 Anna María Friðgeirsdóttir (40.), 4-0 Eva Lind Elíasdóttir (62.), 5-0 Barbára Sól Gísladóttir (90.+2)Fjölnir - Keflavík 0-0 (4-2 í vítaspyrnukeppni)- Vítakeppnin - 1-0 Ásta Sigrún Friðriksdóttir, Fjölni mark - Birgitta Hallgrímsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) - Katrín Elfa Arnardóttir, Fjölni varið (Margrét Ingþórsdóttir) - Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) 2-0 Harpa Lind Guðnadóttir, Fjölni mark 2-1 Una Margrét Einarsdóttir, Keflavík mark 3-1 Aníta Björk Bóasdóttir, Fjölni mark 3-2 Katla María Þórðardóttir, Keflavík mark 4-2 Vala Kristín Theódórsdóttir, Fjölni mark Markaskorarar eru fengnir frá urslit.net og heimasíðu KSÍ.Liðin í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvennaPepsi-deild (10 lið): Breiðablik, FH, Fylkir, Grindavík, Haukar, ÍBV, KR, Stjarnan, Valur og Þór/KA.Lið úr 1. deild (5 lið): Tindastóll, Sindri, HK/Víkingur, Selfoss, Þróttur R.Lið úr 2. deild (1 lið): Fjölnir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun. Fimm lið tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum í kvöld en þau eru Sindri, Selfoss, HK/Víkingur, Þróttur R. og Fjölnir. Tindastóll hafði áður komist í sextán liða úrslitin. Stelpurnar í Sindra og Selfoss unnu örugga heimasigra. Phoenetia Browne skoraði tvö fyrstu mörk Sindra í 4-0 sigri á Einherja og Anna María Friðgeirsdóttir var með tvö mörk í 5-0 sigri á Augnabliki. HK/Víkingur vann 2-1 sigur á ÍR í Kórnum. Það var mikil spennan í leikjunum í Grafarvogi og upp á Akranesi en þar þurfti að framlengja. Leikurinn í Grafarvogi endaði ekki fyrr en eftir vítaspyrnukeppni. Sierra Marie Lelii tryggði Þrótti framlengingu á móti ÍA upp á Skaga með marki mínútu fyrir leikslok og skoraði síðan sigurmarkið þegar níu mínútur voru eftir af framlengingunni. Ekkert mark var skorað í 120 mínútur í leik C-deildarliðs Fjölnis og B-deildarliðs Keflavíkur. Keflavík klikkað á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum og Fjölnisliðið var búið að tryggja sér sigur fyrir lokaspyrnu Keflavíkurkvenna. Berglind Magnúsdóttir varði tvær vítaspyrnur og var hetja Fjölnisliðsins í kvöld.Úrslitin í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í kvöld:Sindri - Einherji 4-0 1-0 Phoenetia Browne, víti (5.), 2-0 Phoenetia Browne (24.), 3-0 Chestley Strother (33.), 4-0 Shameeka Fishley (57.). ÍA - Þróttur R. 2-3 (Framlenging) 1-0 Ruth Þórðar Þórðardóttir (7.), 1-1 Michaela Mansfield (59.), 2-1 Unnur Elva Traustadóttir (69.), 2-2 Sierra Marie Lelii (89.), 2-3 Sierra Marie Lelii (111.).HK/Víkingur - ÍR 2-1 1-0 Edda Mjöll Karlsdóttir (63.), 2-0 Laufey Elísa Hlynsdóttir, víti (77.), 2-1 Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir (90.).Selfoss - Augnablik 5-0 1-0 Anna María Friðgeirsdóttir (29.), 2-0 Magdalena Anna Reimus (37.), 3-0 Anna María Friðgeirsdóttir (40.), 4-0 Eva Lind Elíasdóttir (62.), 5-0 Barbára Sól Gísladóttir (90.+2)Fjölnir - Keflavík 0-0 (4-2 í vítaspyrnukeppni)- Vítakeppnin - 1-0 Ásta Sigrún Friðriksdóttir, Fjölni mark - Birgitta Hallgrímsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) - Katrín Elfa Arnardóttir, Fjölni varið (Margrét Ingþórsdóttir) - Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) 2-0 Harpa Lind Guðnadóttir, Fjölni mark 2-1 Una Margrét Einarsdóttir, Keflavík mark 3-1 Aníta Björk Bóasdóttir, Fjölni mark 3-2 Katla María Þórðardóttir, Keflavík mark 4-2 Vala Kristín Theódórsdóttir, Fjölni mark Markaskorarar eru fengnir frá urslit.net og heimasíðu KSÍ.Liðin í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvennaPepsi-deild (10 lið): Breiðablik, FH, Fylkir, Grindavík, Haukar, ÍBV, KR, Stjarnan, Valur og Þór/KA.Lið úr 1. deild (5 lið): Tindastóll, Sindri, HK/Víkingur, Selfoss, Þróttur R.Lið úr 2. deild (1 lið): Fjölnir
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira