Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Birgir Olgeirsson skrifar 15. maí 2017 12:45 Svala Björgvinsdóttir var fulltrúi Íslendinga í Eurovision í ár. Vísir/EPA Íslenska dómnefndin og íslenskir áhorfendur voru hjartanlega sammála um hvaða lag átti að vinna Eurovision í ár. Það var framlag Portúgal sem fékk bæði 12 stig frá íslensku dómnefndinni og Íslendingum heima í stofu og var yfirburða sigurvegari í keppninni.Neðst í greininni má sjá súlurit yfir stigagjöfina. Þegar kom að því að gefa tíu stig í úrslitunum voru Íslendingar og íslenska dómnefndin hins vegar hjartanlega ósammála. Íslenska dómnefndin gaf Ástralíu 10 stig á meðan Íslendingar heima í stofu gáfu Belgíu 10 stig. Almenningur og dómnefnd voru sammála um sænska framlagið og gáfu því 8 stig. Þegar kom að 7 stigunum í úrslitunum gáfu áhorfendur á Íslandi Ítalíu 7 stig á meðan dómnefndin gaf Bretlandi sjö stig í úrslitum. Almenningur á Íslandi gaf Moldavíu sex stig en Búlgaría fékk sex stig frá dómnefndinni. Rúmenía fékk 5 stig frá íslenskum áhorfendum en 5 stigin frá íslensku dómnefndinni féll í skaut Ítalíu. Áhorfendur á Íslandi gáfu Búlgaríu 4 stig en íslenska dómnefndin gaf Ungverjalandi 4 stig. Pólland fékk 3 stig frá áhorfendum á Íslandi en Danmörk fékk 3 stig frá íslensku dómnefndinni. Noregur fékk síðan 1 stig frá bæði dómnefnd og áhorfendum á Íslandi.Salvador Sobral fagnar sigri í Eurovision ásamt systur sinni Amar Pelos DoisVísir/EPAStigin frá Íslandi í fyrri undanriðlinumÍ undanriðlinum sem Svala Björgvinsdóttir tók þátt í síðastliðið þriðjudagskvöld fékk Portúgalinn aftur flest stig frá bæði íslensku dómnefndinni og áhorfendum heima í stofu, eða tólf.Áhorfendur voru hrifnari af sænska atriðinu en dómnefndin. Svíinn fékk 10 stig frá íslenskum áhorfendum en Ástralía fékk 10 stig frá íslensku dómnefndinni.Moldavía fékk 8 stig frá áhorfendum á Íslandi en Svíinn fékk 8 stig frá íslensku dómnefndinni.Belgía fékk 7 stig frá íslenskum áhorfendum en stigin 7 frá íslensku dómnefndinni fóru til Georgíu.Almenningur á Íslandi gaf Ástralíu 6 stig en Aserbaídsjan fékk 6 stig frá íslensku dómnefndinni.Pólland fékk 5 stig frá almenningi á Íslandi en Tékkland fékk 5 stig frá íslensku dómnefndinni.Kýpur fékk 4 stig frá íslensku dómnefndinni og einnig frá áhorfendum.Finnland fékk 3 stig frá dómnefndinni og áhorfendum.Svartfjallaland fékk 2 stig frá áhorfendum á Íslandi en Belgía fékk 2 stig frá íslensku dómnefndinni.Lettland fékk 1 stig frá almenningi á Íslandi en Grikkland fékk 1 stig frá dómnefndinni.Flest stigin til Svölu frá Lettlandi Eins og áður hefur komið fram komst Svala ekki upp úr fyrri undanriðlinum. Hún fékk í heildina 60 stig, 31 frá áhorfendum en 29 frá dómnefndum. Flest stigin komu frá Lettlandi, eða 12 talsins, og svo frá Finnlandi, 10 stig. Símaatkvæði til Svölu:1 stig Pólland1 stig Georgía2 stig Bretland4 stig Lettland4 stig frá Albaníu5 stig frá Finnlandi7 stig frá Svíþjóð7 stig frá Spáni Stig frá dómnefndum:1 stig frá Spáni2 stig frá Ástralíu2 stig frá Aserbaídsjan2 stig frá Belgíu2 stig frá Moldavíu2 stig frá Svíþjóð2 stig frá Georgíu3 stig Armenía5 stig frá Finnlandi8 stig frá Lettlandi Það þarf svo sem ekki að koma á óvart að Íslandi hafi fengið lang flest af sínum stigum frá Lettlandi, Finnlandi og Svíþjóð, en samkvæmt úttekt breska fjölmiðilsins The Telegraph eru Íslendingar í einu af þremur stærstu kosningabandalögum Eurovision. Ísland er í kosningabandalagi sem er kennt við Skandinavíu, en þar eru talin upp löndin Svíþjóð, Noregur, Finnland, Danmörk, Ísland og eystrasaltsríkin Litháen og Lettlandi. Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Íslenska dómnefndin og íslenskir áhorfendur voru hjartanlega sammála um hvaða lag átti að vinna Eurovision í ár. Það var framlag Portúgal sem fékk bæði 12 stig frá íslensku dómnefndinni og Íslendingum heima í stofu og var yfirburða sigurvegari í keppninni.Neðst í greininni má sjá súlurit yfir stigagjöfina. Þegar kom að því að gefa tíu stig í úrslitunum voru Íslendingar og íslenska dómnefndin hins vegar hjartanlega ósammála. Íslenska dómnefndin gaf Ástralíu 10 stig á meðan Íslendingar heima í stofu gáfu Belgíu 10 stig. Almenningur og dómnefnd voru sammála um sænska framlagið og gáfu því 8 stig. Þegar kom að 7 stigunum í úrslitunum gáfu áhorfendur á Íslandi Ítalíu 7 stig á meðan dómnefndin gaf Bretlandi sjö stig í úrslitum. Almenningur á Íslandi gaf Moldavíu sex stig en Búlgaría fékk sex stig frá dómnefndinni. Rúmenía fékk 5 stig frá íslenskum áhorfendum en 5 stigin frá íslensku dómnefndinni féll í skaut Ítalíu. Áhorfendur á Íslandi gáfu Búlgaríu 4 stig en íslenska dómnefndin gaf Ungverjalandi 4 stig. Pólland fékk 3 stig frá áhorfendum á Íslandi en Danmörk fékk 3 stig frá íslensku dómnefndinni. Noregur fékk síðan 1 stig frá bæði dómnefnd og áhorfendum á Íslandi.Salvador Sobral fagnar sigri í Eurovision ásamt systur sinni Amar Pelos DoisVísir/EPAStigin frá Íslandi í fyrri undanriðlinumÍ undanriðlinum sem Svala Björgvinsdóttir tók þátt í síðastliðið þriðjudagskvöld fékk Portúgalinn aftur flest stig frá bæði íslensku dómnefndinni og áhorfendum heima í stofu, eða tólf.Áhorfendur voru hrifnari af sænska atriðinu en dómnefndin. Svíinn fékk 10 stig frá íslenskum áhorfendum en Ástralía fékk 10 stig frá íslensku dómnefndinni.Moldavía fékk 8 stig frá áhorfendum á Íslandi en Svíinn fékk 8 stig frá íslensku dómnefndinni.Belgía fékk 7 stig frá íslenskum áhorfendum en stigin 7 frá íslensku dómnefndinni fóru til Georgíu.Almenningur á Íslandi gaf Ástralíu 6 stig en Aserbaídsjan fékk 6 stig frá íslensku dómnefndinni.Pólland fékk 5 stig frá almenningi á Íslandi en Tékkland fékk 5 stig frá íslensku dómnefndinni.Kýpur fékk 4 stig frá íslensku dómnefndinni og einnig frá áhorfendum.Finnland fékk 3 stig frá dómnefndinni og áhorfendum.Svartfjallaland fékk 2 stig frá áhorfendum á Íslandi en Belgía fékk 2 stig frá íslensku dómnefndinni.Lettland fékk 1 stig frá almenningi á Íslandi en Grikkland fékk 1 stig frá dómnefndinni.Flest stigin til Svölu frá Lettlandi Eins og áður hefur komið fram komst Svala ekki upp úr fyrri undanriðlinum. Hún fékk í heildina 60 stig, 31 frá áhorfendum en 29 frá dómnefndum. Flest stigin komu frá Lettlandi, eða 12 talsins, og svo frá Finnlandi, 10 stig. Símaatkvæði til Svölu:1 stig Pólland1 stig Georgía2 stig Bretland4 stig Lettland4 stig frá Albaníu5 stig frá Finnlandi7 stig frá Svíþjóð7 stig frá Spáni Stig frá dómnefndum:1 stig frá Spáni2 stig frá Ástralíu2 stig frá Aserbaídsjan2 stig frá Belgíu2 stig frá Moldavíu2 stig frá Svíþjóð2 stig frá Georgíu3 stig Armenía5 stig frá Finnlandi8 stig frá Lettlandi Það þarf svo sem ekki að koma á óvart að Íslandi hafi fengið lang flest af sínum stigum frá Lettlandi, Finnlandi og Svíþjóð, en samkvæmt úttekt breska fjölmiðilsins The Telegraph eru Íslendingar í einu af þremur stærstu kosningabandalögum Eurovision. Ísland er í kosningabandalagi sem er kennt við Skandinavíu, en þar eru talin upp löndin Svíþjóð, Noregur, Finnland, Danmörk, Ísland og eystrasaltsríkin Litháen og Lettlandi.
Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00