Píratar sagðir þurfa strúktúr Snærós Sindradóttir skrifar 16. maí 2017 07:00 Ástga Guðrún Helgadóttir sagði af sér embætti vegna ágreinings. vísir/ernir „Ég myndi segja að það væri ókostur að við erum ekki með eins mikinn strúktúr. Þær stöður sem verða innan flokksins taka mun meira pláss en ætlast er til af þeim í stað þess að verið sé að dreifa valdinu með skýrum hætti eins og er gert í öðrum flokkum með formennsku, varaformennsku og þingflokksformennsku,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir, fráfarandi þingflokksformaður Pírata. Ásta sagði af sér embætti í gær vegna ágreinings innan þingflokksins um hlutverk þingflokksformanns, að sögn Ástu. „Þetta snerist um hversu mikið þingflokksformaður ætti að gera og hvaða hlutverki hann gegnir innan þingflokksins. Við höfðum mismunandi sýn á það. Ég vildi halda í hefðirnar um stöðu þingflokksformanns og ekki vera að finna upp hjólið endalaust en samþingflokksmenn mínir voru einfaldlega ósammála mér varðandi það.“ Ásta segist vilja að þingflokksformaður sé málsvari flokksins inn á við og sjái um almenna yfirsýn og rekstur frá degi til dags. Um þetta hafi ekki verið einhugur. Í kjölfarið var Einar Brynjólfsson kjörinn formaður þingflokks, Birgitta Jónsdóttir varaformaður þingflokks og Smári McCarthy ritari þingflokks. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gagnrýndi Pírata fyrir að víkja af fundum til að „ræða forystukrísuna“ Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gagnrýndi þingmenn Pírata í upphafi þingfundar í dag fyrir að víkja af fundum fastanefnda þingsins í morgun. 15. maí 2017 15:42 Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
„Ég myndi segja að það væri ókostur að við erum ekki með eins mikinn strúktúr. Þær stöður sem verða innan flokksins taka mun meira pláss en ætlast er til af þeim í stað þess að verið sé að dreifa valdinu með skýrum hætti eins og er gert í öðrum flokkum með formennsku, varaformennsku og þingflokksformennsku,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir, fráfarandi þingflokksformaður Pírata. Ásta sagði af sér embætti í gær vegna ágreinings innan þingflokksins um hlutverk þingflokksformanns, að sögn Ástu. „Þetta snerist um hversu mikið þingflokksformaður ætti að gera og hvaða hlutverki hann gegnir innan þingflokksins. Við höfðum mismunandi sýn á það. Ég vildi halda í hefðirnar um stöðu þingflokksformanns og ekki vera að finna upp hjólið endalaust en samþingflokksmenn mínir voru einfaldlega ósammála mér varðandi það.“ Ásta segist vilja að þingflokksformaður sé málsvari flokksins inn á við og sjái um almenna yfirsýn og rekstur frá degi til dags. Um þetta hafi ekki verið einhugur. Í kjölfarið var Einar Brynjólfsson kjörinn formaður þingflokks, Birgitta Jónsdóttir varaformaður þingflokks og Smári McCarthy ritari þingflokks.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gagnrýndi Pírata fyrir að víkja af fundum til að „ræða forystukrísuna“ Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gagnrýndi þingmenn Pírata í upphafi þingfundar í dag fyrir að víkja af fundum fastanefnda þingsins í morgun. 15. maí 2017 15:42 Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
Gagnrýndi Pírata fyrir að víkja af fundum til að „ræða forystukrísuna“ Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gagnrýndi þingmenn Pírata í upphafi þingfundar í dag fyrir að víkja af fundum fastanefnda þingsins í morgun. 15. maí 2017 15:42
Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34