Segja Hvíta húsið neita að starfa með þingnefndum Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2017 15:45 Adam Schiff, þingmaður Demókrata, fyrir framan blaðamenn. Vísir/Getty Öldungadeildarþingmenn Demókrataflokksins fara enn fram á sjálfstæða rannsókn á meintum tenglsum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við yfirvöld í Rússlandi og brottrekstur James Comey, fyrrverandi yfirmanns Alríkislögreglunnar, og hvort forsetinn hafi reynt að hafa áhrif á rannsókn FBI. Þeir segja Hvíta húsið hafa neitað að starfa með nefndum þingsins sem eru með málið til athugunar. Engin gögn sem beðið hafi verið um hafi fengist afhent. Þá gagnrýndu þeir einnig Repúblikana fyrir vilja ekki grípa til aðgerða og rannsaka tengsl Trump og Rússlands. Demókratar vilja bæði sérstakan saksóknara og sérstaka rannsóknarnefnd. Þingmennirnir Adam Schiff og Elijah Cummings leiddu blaðamannafundinn í dag. Saksóknaranum yrði ætlað að rannsaka Donald Trump og starfsmenn hans. Rannsóknarnefndin ætti að rannsaka afskipti Rússa af forsetakosningunum í fyrra. Einhverjir þingmenn hafa kallað eftir því að Trump yrði kærður fyrir embættisbrot vegna brottrekstur James Comey. Á blaðamannafundinum í dag sögðu þeir sem þar voru hins vegar að mikilvægast væri að koma óháðri rannsókn á laggirnar.Rep. Elijah Cummings on Comey: White House “refusing to provide not a single document … zilch, nothing.” https://t.co/WiHkw2r1IO— NBC Politics (@NBCPolitics) May 17, 2017 WATCH: Dems call for independent commission to investigate Russia https://t.co/0H1BJ00Ijk— MSNBC (@MSNBC) May 17, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Repúblikanar standa fast á sínu Ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara. 17. maí 2017 14:52 Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Öldungadeildarþingmenn Demókrataflokksins fara enn fram á sjálfstæða rannsókn á meintum tenglsum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við yfirvöld í Rússlandi og brottrekstur James Comey, fyrrverandi yfirmanns Alríkislögreglunnar, og hvort forsetinn hafi reynt að hafa áhrif á rannsókn FBI. Þeir segja Hvíta húsið hafa neitað að starfa með nefndum þingsins sem eru með málið til athugunar. Engin gögn sem beðið hafi verið um hafi fengist afhent. Þá gagnrýndu þeir einnig Repúblikana fyrir vilja ekki grípa til aðgerða og rannsaka tengsl Trump og Rússlands. Demókratar vilja bæði sérstakan saksóknara og sérstaka rannsóknarnefnd. Þingmennirnir Adam Schiff og Elijah Cummings leiddu blaðamannafundinn í dag. Saksóknaranum yrði ætlað að rannsaka Donald Trump og starfsmenn hans. Rannsóknarnefndin ætti að rannsaka afskipti Rússa af forsetakosningunum í fyrra. Einhverjir þingmenn hafa kallað eftir því að Trump yrði kærður fyrir embættisbrot vegna brottrekstur James Comey. Á blaðamannafundinum í dag sögðu þeir sem þar voru hins vegar að mikilvægast væri að koma óháðri rannsókn á laggirnar.Rep. Elijah Cummings on Comey: White House “refusing to provide not a single document … zilch, nothing.” https://t.co/WiHkw2r1IO— NBC Politics (@NBCPolitics) May 17, 2017 WATCH: Dems call for independent commission to investigate Russia https://t.co/0H1BJ00Ijk— MSNBC (@MSNBC) May 17, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Repúblikanar standa fast á sínu Ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara. 17. maí 2017 14:52 Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01
Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00
Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila