Hægt að fræðast um Íslenska íþróttaundrið í hádeginu á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2017 15:15 Landsliðsbræðurnir Aron Einar og Arnór Gunnarssynir hafa báðir farið á stórmót á síðustu mánuðum. Vísir/Getty Viðar Halldórsson, doktor í félagsfræði, hefur skoðað mikið leyndarmálið á bak við glæsilegan árangur íslensks íþróttafólks á síðustu árum. Ísland, þessi 330 þúsund manna þjóð norður í Atlantshafi, hefur komið hverju landsliðinu á fætur öðru inn á stórmót, og íslenskir einstaklingsíþróttamenn hafa unnið til verðlauna á stórmótum. Árangur Íslands er mjög eftirtektarverður en árið 2016 er líklega það eitt það besta frá upphafi í íslensku íþróttalífi. Viðar Halldórsson hefur nú skrifað bók um efnið en hann hefur á undanförnum árum stundað rannsóknir á því hvernig árangur einstaklinga og hópa/liða mótast af hinu félagslega umhverfi og birt rannsóknir þess efnis í ýmsum fræðitímaritum. Í framhaldi þess vaknaði spurningin. Hvernig getur örþjóð eins og Ísland eignast íþróttalandslið í fremstu röð í öllum sínum helstu hópíþróttum - og það á sama tíma? Viðar gerði rannsókn sem ætlað var að svara þeirri spurningu og eru niðurstöðurnar að finna í nýútkominni bók „Sport in Iceland: How small nations achieve international success“. Á morgun, fimmtudaginn 18. maí mun Dr. Viðar Halldórsson síðan vera með hádegisfund í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og ber fyrirlesturinn heitið „Íslenska íþróttaundrið“ og þar mun hann fara yfir efni bókar sinnar. Fyrirlesturinn hefst klukkan tólf á hádegi og er gert ráð fyrir að hann standi í eina klukkustund með umræðum. Aðgangur er ókeypis en fólk er beðið um að skrá sig. Skráningin fer fram hér. Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Viðar Halldórsson, doktor í félagsfræði, hefur skoðað mikið leyndarmálið á bak við glæsilegan árangur íslensks íþróttafólks á síðustu árum. Ísland, þessi 330 þúsund manna þjóð norður í Atlantshafi, hefur komið hverju landsliðinu á fætur öðru inn á stórmót, og íslenskir einstaklingsíþróttamenn hafa unnið til verðlauna á stórmótum. Árangur Íslands er mjög eftirtektarverður en árið 2016 er líklega það eitt það besta frá upphafi í íslensku íþróttalífi. Viðar Halldórsson hefur nú skrifað bók um efnið en hann hefur á undanförnum árum stundað rannsóknir á því hvernig árangur einstaklinga og hópa/liða mótast af hinu félagslega umhverfi og birt rannsóknir þess efnis í ýmsum fræðitímaritum. Í framhaldi þess vaknaði spurningin. Hvernig getur örþjóð eins og Ísland eignast íþróttalandslið í fremstu röð í öllum sínum helstu hópíþróttum - og það á sama tíma? Viðar gerði rannsókn sem ætlað var að svara þeirri spurningu og eru niðurstöðurnar að finna í nýútkominni bók „Sport in Iceland: How small nations achieve international success“. Á morgun, fimmtudaginn 18. maí mun Dr. Viðar Halldórsson síðan vera með hádegisfund í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og ber fyrirlesturinn heitið „Íslenska íþróttaundrið“ og þar mun hann fara yfir efni bókar sinnar. Fyrirlesturinn hefst klukkan tólf á hádegi og er gert ráð fyrir að hann standi í eina klukkustund með umræðum. Aðgangur er ókeypis en fólk er beðið um að skrá sig. Skráningin fer fram hér.
Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira