Umdeildur fógeti fær mögulega stöðu í ríkisstjórn Trump Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2017 10:45 Fógetinn David Clarke. Vísir/Getty Hinn umdeildi fógeti David Clarke segist hafa verið ráðinn í stöðu hjá Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna. Hann hefur lýst Black Life Matters hreyfingunni sem haturs- og hryðjuverkasamtökum og árið 2015 tísti hann að hreyfingin myndi ganga til liðs við Íslamska ríkið og eyða Bandaríkjunum innan frá. Clarke er skráður í Demókrataflokkinn en hefur verið ötull stuðningsmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Clarke sagði frá nýja starfinu sínu í útvarpsviðtali í gær. Samkvæmt VOX mun starf hans fela í sér að koma stefnumálum Trump í framkvæmd á landvísu. Starfsmenn ríkisstjórnarinnar hafa ekki staðfest ráðningu fógetans, sem hefur undanfarin ár verið fógeti Milwaukee sýslu. Clarke hefur verið gagnrýndur harðlega vegna dauðsfalla í fangelsi sem hann stjórnar. Fjórir létu lífið í fangelsinu í fyrra og þar á meðal nýfætt barn. Einn maður sem lét lífið átti við geðræn vandamál að stríða, en hann fékk ekki vatn að drekka í viku og lést úr vökvaskorti. Philip McNamara var áður í þeirri stöðu sem Clarke hefur verið ráðinn í. Hann var skipaður í hana af Barack Obama. Hann segir starfið fela í sér samskipti við embættismönnum einstakra ríkja og sveitarfélaga. Tíst hans um nýtt starf Clarke hefur vakið mikla athygli. Þar tekur hann saman ýmis mjög svo umdeild atvik sem Clarke hefur komið að.I'm being replaced @DHSgov by #SheriffClarke. My job was to work with state and local officials. Clarke says he wants to strangle #Democrats— Phil McNamara (@philindc) May 17, 2017 Donald Trump Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira
Hinn umdeildi fógeti David Clarke segist hafa verið ráðinn í stöðu hjá Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna. Hann hefur lýst Black Life Matters hreyfingunni sem haturs- og hryðjuverkasamtökum og árið 2015 tísti hann að hreyfingin myndi ganga til liðs við Íslamska ríkið og eyða Bandaríkjunum innan frá. Clarke er skráður í Demókrataflokkinn en hefur verið ötull stuðningsmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Clarke sagði frá nýja starfinu sínu í útvarpsviðtali í gær. Samkvæmt VOX mun starf hans fela í sér að koma stefnumálum Trump í framkvæmd á landvísu. Starfsmenn ríkisstjórnarinnar hafa ekki staðfest ráðningu fógetans, sem hefur undanfarin ár verið fógeti Milwaukee sýslu. Clarke hefur verið gagnrýndur harðlega vegna dauðsfalla í fangelsi sem hann stjórnar. Fjórir létu lífið í fangelsinu í fyrra og þar á meðal nýfætt barn. Einn maður sem lét lífið átti við geðræn vandamál að stríða, en hann fékk ekki vatn að drekka í viku og lést úr vökvaskorti. Philip McNamara var áður í þeirri stöðu sem Clarke hefur verið ráðinn í. Hann var skipaður í hana af Barack Obama. Hann segir starfið fela í sér samskipti við embættismönnum einstakra ríkja og sveitarfélaga. Tíst hans um nýtt starf Clarke hefur vakið mikla athygli. Þar tekur hann saman ýmis mjög svo umdeild atvik sem Clarke hefur komið að.I'm being replaced @DHSgov by #SheriffClarke. My job was to work with state and local officials. Clarke says he wants to strangle #Democrats— Phil McNamara (@philindc) May 17, 2017
Donald Trump Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira