Snýr aftur eftir hnífaárás innbrotsþjófa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2017 09:30 Petra Kvitova hefur verið ein besta tenniskona heims um árabil. Vísir/Getty Petra Kvitova er í fyrsta sinn farin að æfa með tennisspaða í höndinni eftir alvarlega hnífaárás sem átti sér stað á heimili hennar í Tékklandi í lok síðast árs. Innbrotsþjófur stakk Kvitovu, sem var áður í efsta sæti á heimslistanum í tennis, í handlegginn en Kvitova varð hlaut skaða í sinum og taugum. „Ég vona að þessi mynd geri ykkur jafn hamingjusöm og mig,“ skrifaði hún við mynd sem hún birti af sér á Instragram og má sjá hér fyrir neðan. „Ég er komin aftur á tennisvöllinn og byrjuð að slá.“ Opna franska meistaramótið í tennis hefst 28. maí og hefur Kvitova skráð sig til leiks en óvíst er hvort hún muni taka þátt í mótinu. Tennis Tengdar fréttir Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30 Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44 Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30 Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. 23. desember 2016 16:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Petra Kvitova er í fyrsta sinn farin að æfa með tennisspaða í höndinni eftir alvarlega hnífaárás sem átti sér stað á heimili hennar í Tékklandi í lok síðast árs. Innbrotsþjófur stakk Kvitovu, sem var áður í efsta sæti á heimslistanum í tennis, í handlegginn en Kvitova varð hlaut skaða í sinum og taugum. „Ég vona að þessi mynd geri ykkur jafn hamingjusöm og mig,“ skrifaði hún við mynd sem hún birti af sér á Instragram og má sjá hér fyrir neðan. „Ég er komin aftur á tennisvöllinn og byrjuð að slá.“ Opna franska meistaramótið í tennis hefst 28. maí og hefur Kvitova skráð sig til leiks en óvíst er hvort hún muni taka þátt í mótinu.
Tennis Tengdar fréttir Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30 Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44 Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30 Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. 23. desember 2016 16:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30
Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44
Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30
Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. 23. desember 2016 16:00