Orrustan um New York er að hefjast Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2017 13:34 Sigourney Weaver leikur Alexöndru sem leiðir Höndina. Lítið annað er vitað um þennan erkifjanda Defenders. Netflix birti í dag fyrstu stikluna fyrir þættina Marvels Defenders. Þættirnir hafa verið í uppbyggingu í nokkur ár með útgáfu þáttanna um Daredevil, Jessicu Jones, Luke Cage og Iron Fist. Þau munu svo taka höndunum saman til þess að berjast gegn illu samtökunum The Hand. Ofurhetjuþættir Netflix eru samtengdir kvikmyndaheimi Marvel, þar sem Iron Man, Captain America, Þór og fleiri verja jörðina gegn illum öflum. The Defenders eru hins vegar nokkurs konar annars flokks hetjur sem eru staðbundnar í New York. Þættirnir verða birtir þann 18. ágúst næstkomandi. Bíó og sjónvarp Disney Netflix Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Netflix birti í dag fyrstu stikluna fyrir þættina Marvels Defenders. Þættirnir hafa verið í uppbyggingu í nokkur ár með útgáfu þáttanna um Daredevil, Jessicu Jones, Luke Cage og Iron Fist. Þau munu svo taka höndunum saman til þess að berjast gegn illu samtökunum The Hand. Ofurhetjuþættir Netflix eru samtengdir kvikmyndaheimi Marvel, þar sem Iron Man, Captain America, Þór og fleiri verja jörðina gegn illum öflum. The Defenders eru hins vegar nokkurs konar annars flokks hetjur sem eru staðbundnar í New York. Þættirnir verða birtir þann 18. ágúst næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Disney Netflix Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira