Utanríkisráðherra ýfir Evrópufjaðrir Viðreisnar Sveinn Arnarsson skrifar 5. maí 2017 07:00 Guðlaugur Þór Þórðarson vísir/vilhelm Til snarpra orðaskipta kom á milli þingmanna Viðreisnar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í gær í umræðum um skýrslu ráðherrans. Þingmenn Viðreisnar vilja ganga í ESB og tryggja aðkomu Íslands að Evrópuþinginu. Skýrsla ráðherra var til umfjöllunar í þinginu í gær. Í henni kemur fram að mikilvægast sé að tryggja viðskipti Íslendinga og Breta eftir brotthvarf þeirra síðarnefndu úr ESB. „Nú, þegar umræðan hér á landi um viðskiptastefnuna er að mestu laus úr viðjum kröfunnar um aðild að Evrópusambandinu, er full þörf á að styrkja starf okkar innan EFTA og EES,“ segir í skýrslunni.Jóna Sólveig Elínardóttir, formaður utanríkismálanefndar.Þessi orðanotkun fór illa í þingmenn Viðreisnar. Jón Steindór Valdimarsson sagði það fráleitt að smætta svo stórt pólitískt mál að ESB-sinnar hafi á einhvern hátt verið í fjötrum. „Ég held að þetta orðalag hans valdi því ekki að ég lýsi yfir vantrausti á ráðherra. Ætli hann hafi nú ekki skrifað þetta af einhverjum strákskap,“ segir Jón Steindór. Formaður utanríkismálanefndar þingsins, Jóna Sólveig Elínardóttir, var ein þeirra sem gagnrýndu ráðherrann. Sagði hún það mikilvægt að styrkja samskipti Íslands og ESB. „Við erum ósammála um Evrópusambandið og það hefur svo sem legið fyrir frá upphafi að Viðreisn og Sjálfstæðisflokkurinn séu ekki sammála um þá hluti. Við munum halda áfram að ræða það hvernig við getum bætt getu okkar í því að hafa áhrif á löggjöf innan ESB og koma fyrr að málum,“ segir Jóna Sólveig. Alþingi ESB-málið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Til snarpra orðaskipta kom á milli þingmanna Viðreisnar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í gær í umræðum um skýrslu ráðherrans. Þingmenn Viðreisnar vilja ganga í ESB og tryggja aðkomu Íslands að Evrópuþinginu. Skýrsla ráðherra var til umfjöllunar í þinginu í gær. Í henni kemur fram að mikilvægast sé að tryggja viðskipti Íslendinga og Breta eftir brotthvarf þeirra síðarnefndu úr ESB. „Nú, þegar umræðan hér á landi um viðskiptastefnuna er að mestu laus úr viðjum kröfunnar um aðild að Evrópusambandinu, er full þörf á að styrkja starf okkar innan EFTA og EES,“ segir í skýrslunni.Jóna Sólveig Elínardóttir, formaður utanríkismálanefndar.Þessi orðanotkun fór illa í þingmenn Viðreisnar. Jón Steindór Valdimarsson sagði það fráleitt að smætta svo stórt pólitískt mál að ESB-sinnar hafi á einhvern hátt verið í fjötrum. „Ég held að þetta orðalag hans valdi því ekki að ég lýsi yfir vantrausti á ráðherra. Ætli hann hafi nú ekki skrifað þetta af einhverjum strákskap,“ segir Jón Steindór. Formaður utanríkismálanefndar þingsins, Jóna Sólveig Elínardóttir, var ein þeirra sem gagnrýndu ráðherrann. Sagði hún það mikilvægt að styrkja samskipti Íslands og ESB. „Við erum ósammála um Evrópusambandið og það hefur svo sem legið fyrir frá upphafi að Viðreisn og Sjálfstæðisflokkurinn séu ekki sammála um þá hluti. Við munum halda áfram að ræða það hvernig við getum bætt getu okkar í því að hafa áhrif á löggjöf innan ESB og koma fyrr að málum,“ segir Jóna Sólveig.
Alþingi ESB-málið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira