Einar Andri: Liðið gerði ekki nóg til að hjálpa Aroni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. maí 2017 19:15 Einr Andri Einarsson. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki hrifinn af því sem hann sá í leik íslenska handboltalandsliðsins í Makedóníu í gær. „Heilt yfir voru þættir í öllum hlutum leiksins sem voru ekki í lagi. Eins og markvarslan. Vörnin í byrjun var mjög passíf og við leyfðum skyttunum að koma á fleygiferð og setja skot yfir okkur. Vörnin var því ekki að hjálpa markvörðunum,“ segir Einar Andri. „Geir tekur síðan leikhlé, lætur menn aðeins heyra það og þeir fara aðeins upp á tærnar í kjölfarið. Heilt yfir var samt vörn og markvarsla ekki á sama stað og hún var á HM í janúar. Þetta lið vill stæra sig af því að vera varnarlið og verður að gera mikli betur þar.“ Strákarnir okkar byrjuðu síðari hálfleik af krafti og komust yfir í leiknum. Svo hrundi leikur liðsins á ný. „Manni fannst vanta lengri spilkafla. Menn voru fljótir að brjóta sig út. Það vantaði betra flæði í það sem liðið var að gera. Við vorum ekki að gera nóg í að hjálpa Aroni að komast í stöðuna einn á einn þar sem hann er hættulegur. Samsetningin í byrjun með Óla, Aron og Rúnar fannst mér ekki nógu góð. Við þurfum kannski að skoða að vera með léttari línu með Aroni.“ Íslenska liðið verður að vinna alla þá þrjá leiki sem það á eftir í riðlinum til þess að eygja von um sæti á EM. „Liðið er komið í frekar slæm mál. Nú er hver leikur úrslitaleikur og liðið verður að finna út hvað það var sem var ekki nógu gott. Menn þétti raðirnar því það býr helling í þessum strákum og þeir eiga að geta sótt sigur á sunnudaginn gegn Makedóníu.“ Fréttina má sjá í heild sinni hér að neðan. EM 2018 í handbolta Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki hrifinn af því sem hann sá í leik íslenska handboltalandsliðsins í Makedóníu í gær. „Heilt yfir voru þættir í öllum hlutum leiksins sem voru ekki í lagi. Eins og markvarslan. Vörnin í byrjun var mjög passíf og við leyfðum skyttunum að koma á fleygiferð og setja skot yfir okkur. Vörnin var því ekki að hjálpa markvörðunum,“ segir Einar Andri. „Geir tekur síðan leikhlé, lætur menn aðeins heyra það og þeir fara aðeins upp á tærnar í kjölfarið. Heilt yfir var samt vörn og markvarsla ekki á sama stað og hún var á HM í janúar. Þetta lið vill stæra sig af því að vera varnarlið og verður að gera mikli betur þar.“ Strákarnir okkar byrjuðu síðari hálfleik af krafti og komust yfir í leiknum. Svo hrundi leikur liðsins á ný. „Manni fannst vanta lengri spilkafla. Menn voru fljótir að brjóta sig út. Það vantaði betra flæði í það sem liðið var að gera. Við vorum ekki að gera nóg í að hjálpa Aroni að komast í stöðuna einn á einn þar sem hann er hættulegur. Samsetningin í byrjun með Óla, Aron og Rúnar fannst mér ekki nógu góð. Við þurfum kannski að skoða að vera með léttari línu með Aroni.“ Íslenska liðið verður að vinna alla þá þrjá leiki sem það á eftir í riðlinum til þess að eygja von um sæti á EM. „Liðið er komið í frekar slæm mál. Nú er hver leikur úrslitaleikur og liðið verður að finna út hvað það var sem var ekki nógu gott. Menn þétti raðirnar því það býr helling í þessum strákum og þeir eiga að geta sótt sigur á sunnudaginn gegn Makedóníu.“ Fréttina má sjá í heild sinni hér að neðan.
EM 2018 í handbolta Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira