Páll Óskar: „Við getum engan veginn ætlast til að fá stig í áskrift frá neinum“ Birgir Olgeirsson skrifar 9. maí 2017 22:04 Páll Óskar segir Svölu geta verið stolta af sínu framlagi í Eurovision. Vísir/EPA „Hjartanlega til hamingju Svala, þú stóðst þig gríðarlega vel og mátt vera stolt af þínu verki,“ segir tónlistarmaðurinn og Eurovision-fræðingurinn Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook þar sem hann fer yfir úrslit kvöldsins í Eurovision. Niðurstaðan var ansi súr fyrir okkur Íslendinga en Svala Björgvinsdóttir komst ekki áfram upp úr fyrri undanriðlinum með lag sitt Paper sem hún flutti á sviði í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Páll segist vera hress með að Belgía og Portúgal hafi komist áfram en hann minnir Íslendinga á að Ísland á enga vini og enga óvini þegar kemur að þessari keppni, eitthvað sem hann hefur sagt í frekar mörgum viðtölum undanfarið. „Við getum engan veginn ætlast til að fá stig í áskrift frá neinum - ekki einu sinni norðurlandaþjóðunum. Það er erfitt fyrir Íslendinga að komast upp úr undanriðli þessarar keppni, jafnvel þótt við sendum fullkomlega frambærileg atriði út. Því fyrr sem við sættum okkur við það, því betra.“ Hann segir jafnframt að þetta sé ekki tilefni til að hætta að taka þátt í þessari keppni, en þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. „Við eigum alveg jafn góðan séns og hinar þjóðirnar. Við höfum sýnt það og sannað,“ segir Páll Óskar. Hann segist núna halda með Ítalíu, Portúgal og Belgíu. Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
„Hjartanlega til hamingju Svala, þú stóðst þig gríðarlega vel og mátt vera stolt af þínu verki,“ segir tónlistarmaðurinn og Eurovision-fræðingurinn Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook þar sem hann fer yfir úrslit kvöldsins í Eurovision. Niðurstaðan var ansi súr fyrir okkur Íslendinga en Svala Björgvinsdóttir komst ekki áfram upp úr fyrri undanriðlinum með lag sitt Paper sem hún flutti á sviði í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Páll segist vera hress með að Belgía og Portúgal hafi komist áfram en hann minnir Íslendinga á að Ísland á enga vini og enga óvini þegar kemur að þessari keppni, eitthvað sem hann hefur sagt í frekar mörgum viðtölum undanfarið. „Við getum engan veginn ætlast til að fá stig í áskrift frá neinum - ekki einu sinni norðurlandaþjóðunum. Það er erfitt fyrir Íslendinga að komast upp úr undanriðli þessarar keppni, jafnvel þótt við sendum fullkomlega frambærileg atriði út. Því fyrr sem við sættum okkur við það, því betra.“ Hann segir jafnframt að þetta sé ekki tilefni til að hætta að taka þátt í þessari keppni, en þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. „Við eigum alveg jafn góðan séns og hinar þjóðirnar. Við höfum sýnt það og sannað,“ segir Páll Óskar. Hann segist núna halda með Ítalíu, Portúgal og Belgíu.
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18
Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. 9. maí 2017 18:45