Svala gengur stolt frá borði: „Ég sé ekki eftir neinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. maí 2017 22:30 Svala stóð sig vel í kvöld. vísir/benedikt bóas „Ég hélt að ég myndi vera miklu leiðari en ég er bara svo glöð yfir að hafa tekið þátt í þessu og þetta var svo mögnuð reynsla,“ segir Svala Björgvinsdóttir eftir að hafa fallið úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld. „Þetta var algjört ævintýri og ég er búin að kynnast svo rosalega mikið af fólki, eins og lagahöfundar og pródúsentar allstaðar að úr heiminum. Það eru hurðir strax farnar að opnast fyrir mig sem lagahöfund og ég er mjög sátt og geng sátt frá borði. Ég sé ekki eftir neinu.“ Svala segir að það hafi verið mögnuð lífsreynsla að syngja fyrir margar milljónir. „Auðvitað langaði mig að komast í lokakeppnina og það eru átta lönd sem komust ekki sem ég þekki sum alveg ágætlega. Eina sem ég get gert er að ganga stolt frá borði.“ Hún segir að allir í tengslum við atriðið hafi gert sitt allra besta. „Svo velur bara fólk það sem það fílar og það er bara þannig. Það gekk allt upp í kvöld og mér leið ógeðslega vel á sviðinu og það var æðisleg orka í salnum og mér leið bara rosalega vel. Þetta lag er búið að snerta svo marga um allan heim og ég fæ til að mynda ótal mörg skilaboð á Instagram á hverjum einasta degi þar sem fólk er að segja mér að það elskar lagið og það er að snerta það á einhvern hátt. Viðtalið má sjá hér að neðan. Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15 Svala komst ekki í úrslit Eurovision 9. maí 2017 21:00 Þakkar íslensku þjóðinni fyrir stuðninginn: „Hef bara engan tíma fyrir stress“ "Ég er svo spennt og get ekki beðið eftir því að fara á sviðið,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem stígur á sviðið í Alþjóðlegu sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld. Hún tekur þá lagið Paper á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
„Ég hélt að ég myndi vera miklu leiðari en ég er bara svo glöð yfir að hafa tekið þátt í þessu og þetta var svo mögnuð reynsla,“ segir Svala Björgvinsdóttir eftir að hafa fallið úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld. „Þetta var algjört ævintýri og ég er búin að kynnast svo rosalega mikið af fólki, eins og lagahöfundar og pródúsentar allstaðar að úr heiminum. Það eru hurðir strax farnar að opnast fyrir mig sem lagahöfund og ég er mjög sátt og geng sátt frá borði. Ég sé ekki eftir neinu.“ Svala segir að það hafi verið mögnuð lífsreynsla að syngja fyrir margar milljónir. „Auðvitað langaði mig að komast í lokakeppnina og það eru átta lönd sem komust ekki sem ég þekki sum alveg ágætlega. Eina sem ég get gert er að ganga stolt frá borði.“ Hún segir að allir í tengslum við atriðið hafi gert sitt allra besta. „Svo velur bara fólk það sem það fílar og það er bara þannig. Það gekk allt upp í kvöld og mér leið ógeðslega vel á sviðinu og það var æðisleg orka í salnum og mér leið bara rosalega vel. Þetta lag er búið að snerta svo marga um allan heim og ég fæ til að mynda ótal mörg skilaboð á Instagram á hverjum einasta degi þar sem fólk er að segja mér að það elskar lagið og það er að snerta það á einhvern hátt. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15 Svala komst ekki í úrslit Eurovision 9. maí 2017 21:00 Þakkar íslensku þjóðinni fyrir stuðninginn: „Hef bara engan tíma fyrir stress“ "Ég er svo spennt og get ekki beðið eftir því að fara á sviðið,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem stígur á sviðið í Alþjóðlegu sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld. Hún tekur þá lagið Paper á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18
Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15
Þakkar íslensku þjóðinni fyrir stuðninginn: „Hef bara engan tíma fyrir stress“ "Ég er svo spennt og get ekki beðið eftir því að fara á sviðið,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem stígur á sviðið í Alþjóðlegu sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld. Hún tekur þá lagið Paper á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 18:45