Svala gengur stolt frá borði: „Ég sé ekki eftir neinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. maí 2017 22:30 Svala stóð sig vel í kvöld. vísir/benedikt bóas „Ég hélt að ég myndi vera miklu leiðari en ég er bara svo glöð yfir að hafa tekið þátt í þessu og þetta var svo mögnuð reynsla,“ segir Svala Björgvinsdóttir eftir að hafa fallið úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld. „Þetta var algjört ævintýri og ég er búin að kynnast svo rosalega mikið af fólki, eins og lagahöfundar og pródúsentar allstaðar að úr heiminum. Það eru hurðir strax farnar að opnast fyrir mig sem lagahöfund og ég er mjög sátt og geng sátt frá borði. Ég sé ekki eftir neinu.“ Svala segir að það hafi verið mögnuð lífsreynsla að syngja fyrir margar milljónir. „Auðvitað langaði mig að komast í lokakeppnina og það eru átta lönd sem komust ekki sem ég þekki sum alveg ágætlega. Eina sem ég get gert er að ganga stolt frá borði.“ Hún segir að allir í tengslum við atriðið hafi gert sitt allra besta. „Svo velur bara fólk það sem það fílar og það er bara þannig. Það gekk allt upp í kvöld og mér leið ógeðslega vel á sviðinu og það var æðisleg orka í salnum og mér leið bara rosalega vel. Þetta lag er búið að snerta svo marga um allan heim og ég fæ til að mynda ótal mörg skilaboð á Instagram á hverjum einasta degi þar sem fólk er að segja mér að það elskar lagið og það er að snerta það á einhvern hátt. Viðtalið má sjá hér að neðan. Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15 Svala komst ekki í úrslit Eurovision 9. maí 2017 21:00 Þakkar íslensku þjóðinni fyrir stuðninginn: „Hef bara engan tíma fyrir stress“ "Ég er svo spennt og get ekki beðið eftir því að fara á sviðið,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem stígur á sviðið í Alþjóðlegu sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld. Hún tekur þá lagið Paper á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Ég hélt að ég myndi vera miklu leiðari en ég er bara svo glöð yfir að hafa tekið þátt í þessu og þetta var svo mögnuð reynsla,“ segir Svala Björgvinsdóttir eftir að hafa fallið úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld. „Þetta var algjört ævintýri og ég er búin að kynnast svo rosalega mikið af fólki, eins og lagahöfundar og pródúsentar allstaðar að úr heiminum. Það eru hurðir strax farnar að opnast fyrir mig sem lagahöfund og ég er mjög sátt og geng sátt frá borði. Ég sé ekki eftir neinu.“ Svala segir að það hafi verið mögnuð lífsreynsla að syngja fyrir margar milljónir. „Auðvitað langaði mig að komast í lokakeppnina og það eru átta lönd sem komust ekki sem ég þekki sum alveg ágætlega. Eina sem ég get gert er að ganga stolt frá borði.“ Hún segir að allir í tengslum við atriðið hafi gert sitt allra besta. „Svo velur bara fólk það sem það fílar og það er bara þannig. Það gekk allt upp í kvöld og mér leið ógeðslega vel á sviðinu og það var æðisleg orka í salnum og mér leið bara rosalega vel. Þetta lag er búið að snerta svo marga um allan heim og ég fæ til að mynda ótal mörg skilaboð á Instagram á hverjum einasta degi þar sem fólk er að segja mér að það elskar lagið og það er að snerta það á einhvern hátt. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15 Svala komst ekki í úrslit Eurovision 9. maí 2017 21:00 Þakkar íslensku þjóðinni fyrir stuðninginn: „Hef bara engan tíma fyrir stress“ "Ég er svo spennt og get ekki beðið eftir því að fara á sviðið,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem stígur á sviðið í Alþjóðlegu sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld. Hún tekur þá lagið Paper á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18
Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15
Þakkar íslensku þjóðinni fyrir stuðninginn: „Hef bara engan tíma fyrir stress“ "Ég er svo spennt og get ekki beðið eftir því að fara á sviðið,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem stígur á sviðið í Alþjóðlegu sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld. Hún tekur þá lagið Paper á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 18:45
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning