Trump sendir samúðarkveðjur til Frakklands Anton Egilsson skrifar 20. apríl 2017 23:38 Donald Trump. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi samúðarkveðjur til Frakklands í kjölfar árásarinnar sem varð í París í kvöld. Talið er að minnst einn sé látinn og tveir alvarlega særðir eftir árásina sem sögð er vera hryðjuverkaárás. „Okkar dýpstu samúðarkveðjur til frönsku þjóðarinnar,” sagði Trump á fréttamannafundi í kvöld. Árásin átti sér stað á Champs-Elysees verslunargötunni í París en árásarmaðurinn er sagður hafa króað lögreglubíl af þar sem hann ók eftir götunni. Á hann svo að hafa stigið út úr bíl og skotið á lögreglubílinn með Kalashnikov-riffli. Því næst hafi hann skotið á aðra lögregluþjóna á götunni. Var árásarmaðurinn felldur af lögreglu. Sjá: Setið fyrir lögregluþjónum í ParísÍ frétt CNN segir að Trump hafi verið staddur á fundi með Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, þegar honum bárust fréttir af árásinni. Í kjölfar fregnanna sagðist hann harma það hve tíðar hryðjuverkaárásir væru orðnar nú til dags um heim allan. „Það er mjög slæmir hlutir í gangi í heiminum í dag. En hvað get ég sagt ? Við þurfum að vera sterk og vera var um okkur, ég er búinn að segja það lengi. Ríki íslams hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en Amaq, fréttaveita hryðjuverkasamtakanna, sagði í kjölfar árasarinnar að hún hafi verið framkvæmd af „hermanni“ samtakanna sem hafi heitið Abu Yusuf alBeljiki. Donald Trump Tengdar fréttir Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. 20. apríl 2017 21:15 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi samúðarkveðjur til Frakklands í kjölfar árásarinnar sem varð í París í kvöld. Talið er að minnst einn sé látinn og tveir alvarlega særðir eftir árásina sem sögð er vera hryðjuverkaárás. „Okkar dýpstu samúðarkveðjur til frönsku þjóðarinnar,” sagði Trump á fréttamannafundi í kvöld. Árásin átti sér stað á Champs-Elysees verslunargötunni í París en árásarmaðurinn er sagður hafa króað lögreglubíl af þar sem hann ók eftir götunni. Á hann svo að hafa stigið út úr bíl og skotið á lögreglubílinn með Kalashnikov-riffli. Því næst hafi hann skotið á aðra lögregluþjóna á götunni. Var árásarmaðurinn felldur af lögreglu. Sjá: Setið fyrir lögregluþjónum í ParísÍ frétt CNN segir að Trump hafi verið staddur á fundi með Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, þegar honum bárust fréttir af árásinni. Í kjölfar fregnanna sagðist hann harma það hve tíðar hryðjuverkaárásir væru orðnar nú til dags um heim allan. „Það er mjög slæmir hlutir í gangi í heiminum í dag. En hvað get ég sagt ? Við þurfum að vera sterk og vera var um okkur, ég er búinn að segja það lengi. Ríki íslams hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en Amaq, fréttaveita hryðjuverkasamtakanna, sagði í kjölfar árasarinnar að hún hafi verið framkvæmd af „hermanni“ samtakanna sem hafi heitið Abu Yusuf alBeljiki.
Donald Trump Tengdar fréttir Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. 20. apríl 2017 21:15 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. 20. apríl 2017 21:15