Måns segir Íslendinga í bullandi séns Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. apríl 2017 18:55 Måns Zelmerlöw á sviði í Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í ár. V'isir/Andri Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár og segir möguleika þess á velgengni mikla. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali í aðdraganda tónleikaferðar hans um Evrópu. Í viðtalinu fer hann vítt og breitt yfir sviðið og drepur þar á meðal á Söngvakeppninni í ár. Aðspurður um hver uppáhalds framlögin hans séu í ár viðurkennir hann að hafa ekki kynnt sér öll lögin. „Ég fór til Frakklands til að syngja dúett með Ölmu (sem flytur lagið Requiem í keppninni) sem er með frábært lag. Ég fíla það betur á frönsku en Eurovisionútgáfuna, þar sem viðlagið er á ensku. Svo hef ég heyrt að ítalski gæinn sé sigurstranglegur (eins og Vísir greindi frá á sínum tíma) en ég er ekki viss um að ég fatti það. Það gæti breyst þegar keppnin hefst í Kænugarði,“ segir Zelmerlöv og vindur sér svo að Svölu okkar.Sjá einnig: Måns kemur fram í Laugardalshöllinni „Ég tel Ísland eiga mikla möguleika. Ég var þar í undankeppninni og mér fannst hún (Svala) standa upp úr. Ef hún getur endurtekið leikinn, jafnvel betur, svalar og með meiri krafti, þá held ég að hún sé í bullandi séns,“ segir sá sænski. Viðtalið við söngvarann snoppufríða má lesa í heild sinni hér. Eurovision Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár og segir möguleika þess á velgengni mikla. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali í aðdraganda tónleikaferðar hans um Evrópu. Í viðtalinu fer hann vítt og breitt yfir sviðið og drepur þar á meðal á Söngvakeppninni í ár. Aðspurður um hver uppáhalds framlögin hans séu í ár viðurkennir hann að hafa ekki kynnt sér öll lögin. „Ég fór til Frakklands til að syngja dúett með Ölmu (sem flytur lagið Requiem í keppninni) sem er með frábært lag. Ég fíla það betur á frönsku en Eurovisionútgáfuna, þar sem viðlagið er á ensku. Svo hef ég heyrt að ítalski gæinn sé sigurstranglegur (eins og Vísir greindi frá á sínum tíma) en ég er ekki viss um að ég fatti það. Það gæti breyst þegar keppnin hefst í Kænugarði,“ segir Zelmerlöv og vindur sér svo að Svölu okkar.Sjá einnig: Måns kemur fram í Laugardalshöllinni „Ég tel Ísland eiga mikla möguleika. Ég var þar í undankeppninni og mér fannst hún (Svala) standa upp úr. Ef hún getur endurtekið leikinn, jafnvel betur, svalar og með meiri krafti, þá held ég að hún sé í bullandi séns,“ segir sá sænski. Viðtalið við söngvarann snoppufríða má lesa í heild sinni hér.
Eurovision Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira