Hún stígur á svið þann 9. maí á fyrra undanúrslitakvöldinu en Svala vann Söngkeppnina hér á landi á dögunum.
Þar var hún í samkeppni við Daða Frey Pétursson sem vakti strax mikla athygli í keppninni. Hann sló meðan annars rækilega í gegn hér á landi með margskonar ábreiðum af þekktum lögum.
Nú er komið út remix af laginu Paper og það eftir Daða Frey sjálfan en hér að neðan má hlusta á útkomuna.