Barnamenningarhátíð Reykjavíkur hafin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. apríl 2017 10:41 Frá setningu Barnamenningarhátíðar í Hörpu í gær. vísir/anton brink Barnamenningarhátíð Reykjavíkur var sett í gær fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu. Hátíðin stendur til sunnudagsins 30. apríl og verður fjölbreytt dagskrá alla dagana um borgina. Í kvöld verður til að mynda haldin hæfileikakeppnin „Reykjavík hefur hæfileika“ í Austurbæjarbíói en keppnin hefst klukkan 19:30. Þá breytist Ráðhús Reykjavíkur í Ævintýrahöll um helgina en þar verður meðal annars hægt að stunda fjölskyldujóga og sjá sýningu með Sirkusi Íslands, dansa og hlusta á jazz. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg vegna hátíðarinnar kemur fram að menningarstofnanir borgarinnar séu stór hluti af hátíðinni og er frítt inn á Reykjavíkursöfnin fyrir fullorðna í fylgd með börnum meðan á hátíðinni stendur.Hér má sjá dagskrá Barnamenningarhátíðar og hér að neðan má sjá umfjöllun í fréttum Stöðvar 2 frá því í gærkvöldi. Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Barnamenningarhátíð Reykjavíkur var sett í gær fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu. Hátíðin stendur til sunnudagsins 30. apríl og verður fjölbreytt dagskrá alla dagana um borgina. Í kvöld verður til að mynda haldin hæfileikakeppnin „Reykjavík hefur hæfileika“ í Austurbæjarbíói en keppnin hefst klukkan 19:30. Þá breytist Ráðhús Reykjavíkur í Ævintýrahöll um helgina en þar verður meðal annars hægt að stunda fjölskyldujóga og sjá sýningu með Sirkusi Íslands, dansa og hlusta á jazz. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg vegna hátíðarinnar kemur fram að menningarstofnanir borgarinnar séu stór hluti af hátíðinni og er frítt inn á Reykjavíkursöfnin fyrir fullorðna í fylgd með börnum meðan á hátíðinni stendur.Hér má sjá dagskrá Barnamenningarhátíðar og hér að neðan má sjá umfjöllun í fréttum Stöðvar 2 frá því í gærkvöldi.
Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira