Barnamenningarhátíð Reykjavíkur hafin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. apríl 2017 10:41 Frá setningu Barnamenningarhátíðar í Hörpu í gær. vísir/anton brink Barnamenningarhátíð Reykjavíkur var sett í gær fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu. Hátíðin stendur til sunnudagsins 30. apríl og verður fjölbreytt dagskrá alla dagana um borgina. Í kvöld verður til að mynda haldin hæfileikakeppnin „Reykjavík hefur hæfileika“ í Austurbæjarbíói en keppnin hefst klukkan 19:30. Þá breytist Ráðhús Reykjavíkur í Ævintýrahöll um helgina en þar verður meðal annars hægt að stunda fjölskyldujóga og sjá sýningu með Sirkusi Íslands, dansa og hlusta á jazz. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg vegna hátíðarinnar kemur fram að menningarstofnanir borgarinnar séu stór hluti af hátíðinni og er frítt inn á Reykjavíkursöfnin fyrir fullorðna í fylgd með börnum meðan á hátíðinni stendur.Hér má sjá dagskrá Barnamenningarhátíðar og hér að neðan má sjá umfjöllun í fréttum Stöðvar 2 frá því í gærkvöldi. Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Barnamenningarhátíð Reykjavíkur var sett í gær fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu. Hátíðin stendur til sunnudagsins 30. apríl og verður fjölbreytt dagskrá alla dagana um borgina. Í kvöld verður til að mynda haldin hæfileikakeppnin „Reykjavík hefur hæfileika“ í Austurbæjarbíói en keppnin hefst klukkan 19:30. Þá breytist Ráðhús Reykjavíkur í Ævintýrahöll um helgina en þar verður meðal annars hægt að stunda fjölskyldujóga og sjá sýningu með Sirkusi Íslands, dansa og hlusta á jazz. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg vegna hátíðarinnar kemur fram að menningarstofnanir borgarinnar séu stór hluti af hátíðinni og er frítt inn á Reykjavíkursöfnin fyrir fullorðna í fylgd með börnum meðan á hátíðinni stendur.Hér má sjá dagskrá Barnamenningarhátíðar og hér að neðan má sjá umfjöllun í fréttum Stöðvar 2 frá því í gærkvöldi.
Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira