Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2017 21:30 Jón Arnór var ekki sáttur við leik KR í kvöld. vísir/eyþór „Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. Grindavík vann frábæran sigur á KR, 79-66, í kvöld og jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í 2-2. Oddaleikur er framundan í DHL. „Þetta lítur bara ekkert voðalega smurt út hjá okkur eins og staðan er. Þeir eru að loka vel á okkur og þegar skotin detta ekki þá er þetta svolítið stíft.“ Jón segir að augnablikið eigi eftir að koma fyrir KR á sunnudaginn, hann finnur það. „Við erum bara að fara í leik fimm og við verðum einbeittir þá. Við höldum bara áfram að keyra á þetta, reynum að brjóta þá niður og reynum að verða betri.“ Hann segir að KR-liðið hefði átt að fylgja eftir góðri byrjun á síðari hálfleiknum. „Þeir náðu að spila vel fram á síðustu sekúndu og við náðum ekki að standast það. Við mættum bara mjög góðu Grindavíkurliði og þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag.“ Jón ætlar ekki að gefast upp og lofaði að mæta vel gíraður í næsta leik. „Oddaleikir eru einstakir og það vita allir. Þetta er frábært fyrir körfuboltann á Íslandi, þó svo að við ætluðum heldur betur að vinna hér í kvöld, þá vilja allir oddaleik.“ Dominos-deild karla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89| Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Leik lokið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
„Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. Grindavík vann frábæran sigur á KR, 79-66, í kvöld og jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í 2-2. Oddaleikur er framundan í DHL. „Þetta lítur bara ekkert voðalega smurt út hjá okkur eins og staðan er. Þeir eru að loka vel á okkur og þegar skotin detta ekki þá er þetta svolítið stíft.“ Jón segir að augnablikið eigi eftir að koma fyrir KR á sunnudaginn, hann finnur það. „Við erum bara að fara í leik fimm og við verðum einbeittir þá. Við höldum bara áfram að keyra á þetta, reynum að brjóta þá niður og reynum að verða betri.“ Hann segir að KR-liðið hefði átt að fylgja eftir góðri byrjun á síðari hálfleiknum. „Þeir náðu að spila vel fram á síðustu sekúndu og við náðum ekki að standast það. Við mættum bara mjög góðu Grindavíkurliði og þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag.“ Jón ætlar ekki að gefast upp og lofaði að mæta vel gíraður í næsta leik. „Oddaleikir eru einstakir og það vita allir. Þetta er frábært fyrir körfuboltann á Íslandi, þó svo að við ætluðum heldur betur að vinna hér í kvöld, þá vilja allir oddaleik.“
Dominos-deild karla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89| Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Leik lokið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89| Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli