Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2017 11:03 Donald Trump segist sakna þess að sitja undir stýri. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. Þá hafi hann talið að lífið sem forseti yrði auðveldara en þegar stýrði fyrirtækjum sínum. Þetta kemur fram í viðtali Reuters við Trump þar sem farið er yfir fyrstu hundrað daga hans í embætti. Trump segist þar sakna þess að keyra bíl sjálfur og finnst hann lifa í eins konar verndarhjúp. „Ég elskaði lífið sem ég lifði áður. Ég var með svo margt í gangi. Þetta er meiri vinna en í mínu gamla lífi. Ég hélt að þetta yrði auðveldara,“ segir Trump. Í viðtalinu segir að hann hafi vanist því að búa við lítið næði frá almenningi og fjölmiðlum, en að það komi á óvart hve takmarkað einkalíf hans væri nú. Enn sé hann að venjast sólarhringsvakt öryggislögreglunnar. „Maður er í eigin verndarhjúp, þar sem þú ert með þessa miklu öryggisgæslu að það er í raun ekki hægt að fara neitt.“ Forsetanum er jafnan ekið út um allt, ýmist í eðalvagni eða jeppum, og segist hann sakna þess að fá ekki að sitja sjálfur fyrir aftan stýrið. „Mér finnst gaman að keyra. Ég get ekki keyrt lengur,“ segir Trump. Trump tók við forsetaembættinu í Bandaríkjunum þann 20. janúar síðastliðinn eftir að hafa haft betur gegn Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember. Donald Trump Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. Þá hafi hann talið að lífið sem forseti yrði auðveldara en þegar stýrði fyrirtækjum sínum. Þetta kemur fram í viðtali Reuters við Trump þar sem farið er yfir fyrstu hundrað daga hans í embætti. Trump segist þar sakna þess að keyra bíl sjálfur og finnst hann lifa í eins konar verndarhjúp. „Ég elskaði lífið sem ég lifði áður. Ég var með svo margt í gangi. Þetta er meiri vinna en í mínu gamla lífi. Ég hélt að þetta yrði auðveldara,“ segir Trump. Í viðtalinu segir að hann hafi vanist því að búa við lítið næði frá almenningi og fjölmiðlum, en að það komi á óvart hve takmarkað einkalíf hans væri nú. Enn sé hann að venjast sólarhringsvakt öryggislögreglunnar. „Maður er í eigin verndarhjúp, þar sem þú ert með þessa miklu öryggisgæslu að það er í raun ekki hægt að fara neitt.“ Forsetanum er jafnan ekið út um allt, ýmist í eðalvagni eða jeppum, og segist hann sakna þess að fá ekki að sitja sjálfur fyrir aftan stýrið. „Mér finnst gaman að keyra. Ég get ekki keyrt lengur,“ segir Trump. Trump tók við forsetaembættinu í Bandaríkjunum þann 20. janúar síðastliðinn eftir að hafa haft betur gegn Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember.
Donald Trump Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira