Ríku börnin keyptu köttinn í sekknum á tónlistarhátíð Ja Rule Stefán Árni Pálsson skrifar 28. apríl 2017 12:30 Allt í rugli á Bahamas. Rapparinn Ja Rule stendur fyrir tónlistarhátíð sem er sérsniðin að ríku og ungu fólki en hátíðin fékk nafnið Fyre Festival. Hátíðin stendur yfir núna og á að vera mikill lúxus fyrir gesti en miðaverðið var frá 4000 dollurum upp í 12.000 dollara eða frá 422.000 krónum upp í 1,3 milljónir íslenskra króna. Þeir Billy McFarland og Ja Rule standa á bakvið Fyre Festival en svo virðist sem hátíðarhöldin gangi ekkert sérstaklega vel en hátíðin fer fram á Bahamas. Gestir mættu á svæðið í gærkvöldi og eru lýsingarnar frá svæðinu á samfélagsmiðlum vægast sagt slæmar. Það ríkir í raun algjör ringulreið á hátíðarsvæðinu og ekki hefur verið staðið við margt sem hátíðarhaldarar lofuðu. Veðrið er síðan mjög slæmt. Tjöldin eru við það að fjúka í burtu af, rusl út um allt og lýsa gestir svæðinu eins og flóttamannabúðum en til að mynda var mat hent niður á svæðið úr þyrlu. Hér að neðan má sjá umræðuna á samfélagsmiðlunum og ef marka má ljósmyndir er staðan vægast sagt slæm. Fréttir hafa borist frá eyjunni að hátíðinni hafi nú þegar verið aflýst og reyna gestir nú að komast af eyjunni. Nú þegar eru komnar fram raddir um að mennirnir á bakvið Fyre Festival fái yfir sig gommu af lögsóknum.In case you're wondering, those "cabanas" are actually disaster relief tents.#fyrefestival pic.twitter.com/jaZpkIKVT2— Matt Halfhill (@MattHalfhill) April 28, 2017 The real Hunger Games start now. #fyrefestival pic.twitter.com/Xkc40a7Tsk— Wheelchair Operator (@AboveUp) April 28, 2017 pic.twitter.com/lMjXQSMPqC— blink-182 (@blink182) April 27, 2017 Early report is that many of the tents aren't assembled. Here's their tropical private island owned by Escobar! #FyreFestival pic.twitter.com/TNzBDbNAUJ— FyreFestivalFraud (@FyreFraud) April 27, 2017 Highlights #fyrefestival pic.twitter.com/lxT7xrBjGR— Housemaid & The Fear (@HousemaidFear) April 28, 2017 It's straight up Lord of the Flies at the #fyrefestival right now. Will be keeping you guys updated on stories A post shared by Big Kid Problems (@bigkidproblems) on Apr 27, 2017 at 10:02pm PDT This is how Fyre Fest handles luggage. Just drop it out of a shipping container. At night. With no lights. #fyrefestival pic.twitter.com/X5CdZRyJWo— William N. Finley IV (@WNFIV) April 28, 2017 I look disgusting but everyone has been told to get off the flight... no update on what's happening #fyrefestival pic.twitter.com/cGX6kIR6tW— Tahnee (@itstahnee) April 28, 2017 Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Sjá meira
Rapparinn Ja Rule stendur fyrir tónlistarhátíð sem er sérsniðin að ríku og ungu fólki en hátíðin fékk nafnið Fyre Festival. Hátíðin stendur yfir núna og á að vera mikill lúxus fyrir gesti en miðaverðið var frá 4000 dollurum upp í 12.000 dollara eða frá 422.000 krónum upp í 1,3 milljónir íslenskra króna. Þeir Billy McFarland og Ja Rule standa á bakvið Fyre Festival en svo virðist sem hátíðarhöldin gangi ekkert sérstaklega vel en hátíðin fer fram á Bahamas. Gestir mættu á svæðið í gærkvöldi og eru lýsingarnar frá svæðinu á samfélagsmiðlum vægast sagt slæmar. Það ríkir í raun algjör ringulreið á hátíðarsvæðinu og ekki hefur verið staðið við margt sem hátíðarhaldarar lofuðu. Veðrið er síðan mjög slæmt. Tjöldin eru við það að fjúka í burtu af, rusl út um allt og lýsa gestir svæðinu eins og flóttamannabúðum en til að mynda var mat hent niður á svæðið úr þyrlu. Hér að neðan má sjá umræðuna á samfélagsmiðlunum og ef marka má ljósmyndir er staðan vægast sagt slæm. Fréttir hafa borist frá eyjunni að hátíðinni hafi nú þegar verið aflýst og reyna gestir nú að komast af eyjunni. Nú þegar eru komnar fram raddir um að mennirnir á bakvið Fyre Festival fái yfir sig gommu af lögsóknum.In case you're wondering, those "cabanas" are actually disaster relief tents.#fyrefestival pic.twitter.com/jaZpkIKVT2— Matt Halfhill (@MattHalfhill) April 28, 2017 The real Hunger Games start now. #fyrefestival pic.twitter.com/Xkc40a7Tsk— Wheelchair Operator (@AboveUp) April 28, 2017 pic.twitter.com/lMjXQSMPqC— blink-182 (@blink182) April 27, 2017 Early report is that many of the tents aren't assembled. Here's their tropical private island owned by Escobar! #FyreFestival pic.twitter.com/TNzBDbNAUJ— FyreFestivalFraud (@FyreFraud) April 27, 2017 Highlights #fyrefestival pic.twitter.com/lxT7xrBjGR— Housemaid & The Fear (@HousemaidFear) April 28, 2017 It's straight up Lord of the Flies at the #fyrefestival right now. Will be keeping you guys updated on stories A post shared by Big Kid Problems (@bigkidproblems) on Apr 27, 2017 at 10:02pm PDT This is how Fyre Fest handles luggage. Just drop it out of a shipping container. At night. With no lights. #fyrefestival pic.twitter.com/X5CdZRyJWo— William N. Finley IV (@WNFIV) April 28, 2017 I look disgusting but everyone has been told to get off the flight... no update on what's happening #fyrefestival pic.twitter.com/cGX6kIR6tW— Tahnee (@itstahnee) April 28, 2017
Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Sjá meira