Sýrlenskir bræður gefa út orðabók sem aðstoðar innflytjendur og Íslendinga við að skilja hver annan Nadine Guðrún Yaghi skrifar 16. apríl 2017 20:00 14 og 15 ára sýrlenskir bræður, Mohamed Kouwatli og Yossed Kouatli, vinna nú að gerð orðabókar sem á að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hver annan. Þeir ætla að gefa bókina út á næsta ári. Bræðurnir hafa unnið að gerð orðabókarinnar í um þrjú ár. Þeir voru tiltölulega nýfluttir til landsins þegar hugmyndin kviknaði en þeir eru sýrlenskir flóttamenn sem, ásamt fjölskyldu sinni, hafa komið sér vel fyrir á Íslandi. Þeir segja að tilgangur orðabókarinnar sé fyrst og fremst að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hvern annan.„Við skildum íslensku ekki vel þegar við komum fyrst. Pabbi gat ekki útskýrt fyrir mér á íslensku en hann getur það á arabísku eða ensku,“ segir Mohamed. í bókinni er að finna orð, hugtök og ýmislegt fleira er tengist daglegu lífi á fimm tungumálum. „Það eru ekki bara við sem eigum erfitt með að skilja tungumálið,“ segir Mohamed og bætir við að tungumálin séu arabíska, íslenska, enska, spænska og pólska. „Pabbi þekkir prófessora og þeir ætla að hjálpa okkur með pólskuna, spænskuna og dönskuna,“ segir Yossef. Bræðurnir vöktu atygli á verðlaunaafhendingu samfélagsverðlauana Fréttablaðsins á dögunum þegar þeir stigu óvænt fram og gáfu forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, fyrstu drög af orðabókinni. Bræður hafa nú fengið stuðning frá menntamálaráðuneytinu til að gefa orðabókina út. „Við ætlum fyrst að klára þennan hluta og svo förum við í næstu skref. Við ætlum að klára öll tungumálin og vera vissir um að þetta sé rétt. Við ætlum að gefa bókina út á næsta skólaári,“ segir Mohammed. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
14 og 15 ára sýrlenskir bræður, Mohamed Kouwatli og Yossed Kouatli, vinna nú að gerð orðabókar sem á að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hver annan. Þeir ætla að gefa bókina út á næsta ári. Bræðurnir hafa unnið að gerð orðabókarinnar í um þrjú ár. Þeir voru tiltölulega nýfluttir til landsins þegar hugmyndin kviknaði en þeir eru sýrlenskir flóttamenn sem, ásamt fjölskyldu sinni, hafa komið sér vel fyrir á Íslandi. Þeir segja að tilgangur orðabókarinnar sé fyrst og fremst að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hvern annan.„Við skildum íslensku ekki vel þegar við komum fyrst. Pabbi gat ekki útskýrt fyrir mér á íslensku en hann getur það á arabísku eða ensku,“ segir Mohamed. í bókinni er að finna orð, hugtök og ýmislegt fleira er tengist daglegu lífi á fimm tungumálum. „Það eru ekki bara við sem eigum erfitt með að skilja tungumálið,“ segir Mohamed og bætir við að tungumálin séu arabíska, íslenska, enska, spænska og pólska. „Pabbi þekkir prófessora og þeir ætla að hjálpa okkur með pólskuna, spænskuna og dönskuna,“ segir Yossef. Bræðurnir vöktu atygli á verðlaunaafhendingu samfélagsverðlauana Fréttablaðsins á dögunum þegar þeir stigu óvænt fram og gáfu forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, fyrstu drög af orðabókinni. Bræður hafa nú fengið stuðning frá menntamálaráðuneytinu til að gefa orðabókina út. „Við ætlum fyrst að klára þennan hluta og svo förum við í næstu skref. Við ætlum að klára öll tungumálin og vera vissir um að þetta sé rétt. Við ætlum að gefa bókina út á næsta skólaári,“ segir Mohammed.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira