Stormurinn byrjar vestan- og suðvestanlands með snjókomu á Snæfellsnesi og sunnanverðum Vestfjörðum um og fyrir hádegi og er búist við slæmu veðri á landinu fram eftir kvöldi.
Betra er að hafa varann á í slíkri færð en þó er hægt að fylgjast með veðrinu innandyra á gagnvirku korti hér að neðan.