Ný stikla fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones lofar góðu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. mars 2017 17:27 Voðalega andar Cersei köldu. Skjáskot/Facebook Sjöunda þáttaröð af Game of Thrones verður frumsýnd 16. júlí næstkomandi. Glæný stilka fyrir þáttaröðina hefur nú verið birt á Facebook síðu þáttanna og af henni að dæma er augljóst hverjir verða í aðalhlutverkunum. Ógnin úr norðrinu mun gegna lykilhlutverki í þessari þáttaröð, sem verður sú næstsíðasta um baráttuna um Westeros. Stikluna má sjá hér fyrir neðan.Í stiklunni má sjá þau Jon Snow, Deanerys Targaryen og Cersei Lannister. Öll þrjú ganga þau að og setjast í eigin hásæti. Jon Snow, konungur Norðursins, sest í hásæti sitt í Winterfell. Cersei Lannister í hásæti sitt í Kings Landing og Daenerys Targaryen í hásæti, sem líklegast er á eyjunni Dragonstone. Sú eyja situr ansi skammt frá Kings Landing, fyrir utan Blackwater Bay. Á milli Essos og Westeros. Sjá má staðsetninguna á korti hér. Targaryen fjölskyldan settist að á Dragonstone eftir fall Valyria. Eyjan hafði þá verið bækistöð Valyrian Freehold um nokkuð skeið. Þar má finna risastórt kort af Westeros, sem Aegon I og systur/eiginkonur hans, Visenya og Rhaenys skipulögðu innrás sína í Westeros. Nú er Daenerys að gera slíkt hið sama. Að skipuleggja innrás sína í Westeros. Cersei, er líklega bara snældu snar og Jon Snow er áhyggjufullur, eins og alltaf. Hann hefur svo sem ástæðu til að vera áhyggjufullur, þar sem stiklan endar á því að við fáum að sjá auga Night King. Líklegast. Night King er einnig að skipuleggja innrás í Westeros og verður það Jon Snow sem mun fyrstur reyna að stöðva hann. Líklegast. Game of Thrones Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Sjöunda þáttaröð af Game of Thrones verður frumsýnd 16. júlí næstkomandi. Glæný stilka fyrir þáttaröðina hefur nú verið birt á Facebook síðu þáttanna og af henni að dæma er augljóst hverjir verða í aðalhlutverkunum. Ógnin úr norðrinu mun gegna lykilhlutverki í þessari þáttaröð, sem verður sú næstsíðasta um baráttuna um Westeros. Stikluna má sjá hér fyrir neðan.Í stiklunni má sjá þau Jon Snow, Deanerys Targaryen og Cersei Lannister. Öll þrjú ganga þau að og setjast í eigin hásæti. Jon Snow, konungur Norðursins, sest í hásæti sitt í Winterfell. Cersei Lannister í hásæti sitt í Kings Landing og Daenerys Targaryen í hásæti, sem líklegast er á eyjunni Dragonstone. Sú eyja situr ansi skammt frá Kings Landing, fyrir utan Blackwater Bay. Á milli Essos og Westeros. Sjá má staðsetninguna á korti hér. Targaryen fjölskyldan settist að á Dragonstone eftir fall Valyria. Eyjan hafði þá verið bækistöð Valyrian Freehold um nokkuð skeið. Þar má finna risastórt kort af Westeros, sem Aegon I og systur/eiginkonur hans, Visenya og Rhaenys skipulögðu innrás sína í Westeros. Nú er Daenerys að gera slíkt hið sama. Að skipuleggja innrás sína í Westeros. Cersei, er líklega bara snældu snar og Jon Snow er áhyggjufullur, eins og alltaf. Hann hefur svo sem ástæðu til að vera áhyggjufullur, þar sem stiklan endar á því að við fáum að sjá auga Night King. Líklegast. Night King er einnig að skipuleggja innrás í Westeros og verður það Jon Snow sem mun fyrstur reyna að stöðva hann. Líklegast.
Game of Thrones Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira