Downsdeginum fagnað með mislitum sokkum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. mars 2017 10:04 Lögreglan á Suðurnesjum lætur sitt ekki eftir liggja. lögreglan Downsdagurinn er haldinn í dag, 21. mars. Um er að ræða alþjóðlegan dag heilkennisins en markmið hans er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn því hún vísar til þess að Downs-heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, þ.e 3 eintök af litningi 21, sem þannig myndar dagsetninguna 21.3 Þessi dagur hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 2011 þegar Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis. Til siðs hefur þótt að ganga í mislitum sokkum en þannig getur fólk sýnt samstöðu með fólki með Downs, og er fólk hvatt til þess að birta myndir af sokkunum undir myllumerkinu #downsdagurinn og #downsfelag. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir, en hér má sjá fleiri myndir. Fögnum fjölbreytileikanum! #downsdagurinn #downsfelag #downsday A post shared by Anita Elefsen (@elefsen) on Mar 21, 2017 at 1:44am PDT #downsfélagið #downsdagurinn #downsday A post shared by Pálína Ósk (@palinaosk) on Mar 21, 2017 at 12:35am PDT #downsdagurinn #downsfelag #gosifeiti #fögnumfjölbreytileikanum A post shared by Hrund Gudmundsdottir (@hrundski) on Mar 21, 2017 at 12:50am PDT Alþjóðadagur fólks með Downs heilkennið er í dag. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum. Við erum engin undantekning þar. World Down Syndrome Day on 21 March every year, is a global awareness day which has been officially observed by the United Nations since 2012. #cop #police #policefamily #policeofficer #foreigncops #policefamily #downsdagurinn #downsfelag A post shared by Lögreglustjórinn á Suðurnesjum (@sudurnespolice) on Mar 20, 2017 at 5:10pm PDT #downsdagurinn #downsyndromeawareness #frökenstella #bostonterrier A post shared by Gudrun Edda (@gudrun_edda) on Mar 21, 2017 at 1:00am PDT #downs #wdsd17 #downsdagurinn2017 A post shared by Thelma Thor (@thelmathor) on Mar 21, 2017 at 2:16am PDT Tengdar fréttir "Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21. mars 2015 10:42 Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Góðgerðarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa á morgun fyrir víðavangshlaupi til styrktar Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni. Hlaupið er tileinkað hinum átta ára gamla Garðari Hinrikssyni. 6. júní 2014 16:59 Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21. mars 2016 13:00 Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. 19. mars 2017 11:26 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Sjá meira
Downsdagurinn er haldinn í dag, 21. mars. Um er að ræða alþjóðlegan dag heilkennisins en markmið hans er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn því hún vísar til þess að Downs-heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, þ.e 3 eintök af litningi 21, sem þannig myndar dagsetninguna 21.3 Þessi dagur hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 2011 þegar Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis. Til siðs hefur þótt að ganga í mislitum sokkum en þannig getur fólk sýnt samstöðu með fólki með Downs, og er fólk hvatt til þess að birta myndir af sokkunum undir myllumerkinu #downsdagurinn og #downsfelag. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir, en hér má sjá fleiri myndir. Fögnum fjölbreytileikanum! #downsdagurinn #downsfelag #downsday A post shared by Anita Elefsen (@elefsen) on Mar 21, 2017 at 1:44am PDT #downsfélagið #downsdagurinn #downsday A post shared by Pálína Ósk (@palinaosk) on Mar 21, 2017 at 12:35am PDT #downsdagurinn #downsfelag #gosifeiti #fögnumfjölbreytileikanum A post shared by Hrund Gudmundsdottir (@hrundski) on Mar 21, 2017 at 12:50am PDT Alþjóðadagur fólks með Downs heilkennið er í dag. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum. Við erum engin undantekning þar. World Down Syndrome Day on 21 March every year, is a global awareness day which has been officially observed by the United Nations since 2012. #cop #police #policefamily #policeofficer #foreigncops #policefamily #downsdagurinn #downsfelag A post shared by Lögreglustjórinn á Suðurnesjum (@sudurnespolice) on Mar 20, 2017 at 5:10pm PDT #downsdagurinn #downsyndromeawareness #frökenstella #bostonterrier A post shared by Gudrun Edda (@gudrun_edda) on Mar 21, 2017 at 1:00am PDT #downs #wdsd17 #downsdagurinn2017 A post shared by Thelma Thor (@thelmathor) on Mar 21, 2017 at 2:16am PDT
Tengdar fréttir "Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21. mars 2015 10:42 Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Góðgerðarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa á morgun fyrir víðavangshlaupi til styrktar Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni. Hlaupið er tileinkað hinum átta ára gamla Garðari Hinrikssyni. 6. júní 2014 16:59 Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21. mars 2016 13:00 Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. 19. mars 2017 11:26 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Sjá meira
"Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21. mars 2015 10:42
Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Góðgerðarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa á morgun fyrir víðavangshlaupi til styrktar Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni. Hlaupið er tileinkað hinum átta ára gamla Garðari Hinrikssyni. 6. júní 2014 16:59
Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21. mars 2016 13:00
Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. 19. mars 2017 11:26