Sunna Rannveig: Stressuð fyrir bardagann en allt lagaðist í búrinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2017 10:00 Sunna þreytti frumraun sína í Invicta á síðasta ári. vísir/allan suarez Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst öðru sinni í Invicta FC á laugardaginn eða laust eftir miðnætti. Hún mætir Mallory Martin sem vann einnig fyrsta bardagann sinn eins og Sunna. Bardagakvöldið hefst á miðnætti á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Sunna hóf Invicta-ferilinn á flottum sigri gegn Ashley Greenwood eftir dómaraúrskurð en Sunna hafði yfirhöndina allan bardagann og ætlar sér stóra hluti í Kansas um helgina. Pétur Marinó Jónsson, aðallýsandi Stöð 2 Sport í blönduðum bardagalistum, hefur eins og alltaf tekið saman þáttinn Leiðina að búrinu á vefsíðu sinni MMAFréttir.is þar sem Sunna Rannveig talar um upplifunina af síðasta bardaga og undirbúninginn fyrir bardagann um helgina. „Ég bjóst við því að vera stressaðari í búrinu sjálfu en fyrir bardagann var fjölmiðladagur. Þá var myndataka, viðtal og myndbandsupptaka og ég fann að þar var ég rosalega stressuð. Ég var þurr í munninum og svolítið málhölt fannst mér. Þetta reddaðist samt allt og var rosalega góð reynsla. Þetta fer í reynslubankann og verður léttara næst,“ segir Sunna. „Þegar kom að bardaganum sjálfum leið mér vel og ég var afslöppuð. Ég var með spennustigið rétt stillt. Loksins var ég komin þangað og þegar dómarinn sagði „fight“ sá ég ekkert nema andstæðinginn fyrir framan mig. Ég náði að loka á allt annað,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. MMA Tengdar fréttir Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst öðru sinni í Invicta FC á laugardaginn eða laust eftir miðnætti. Hún mætir Mallory Martin sem vann einnig fyrsta bardagann sinn eins og Sunna. Bardagakvöldið hefst á miðnætti á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Sunna hóf Invicta-ferilinn á flottum sigri gegn Ashley Greenwood eftir dómaraúrskurð en Sunna hafði yfirhöndina allan bardagann og ætlar sér stóra hluti í Kansas um helgina. Pétur Marinó Jónsson, aðallýsandi Stöð 2 Sport í blönduðum bardagalistum, hefur eins og alltaf tekið saman þáttinn Leiðina að búrinu á vefsíðu sinni MMAFréttir.is þar sem Sunna Rannveig talar um upplifunina af síðasta bardaga og undirbúninginn fyrir bardagann um helgina. „Ég bjóst við því að vera stressaðari í búrinu sjálfu en fyrir bardagann var fjölmiðladagur. Þá var myndataka, viðtal og myndbandsupptaka og ég fann að þar var ég rosalega stressuð. Ég var þurr í munninum og svolítið málhölt fannst mér. Þetta reddaðist samt allt og var rosalega góð reynsla. Þetta fer í reynslubankann og verður léttara næst,“ segir Sunna. „Þegar kom að bardaganum sjálfum leið mér vel og ég var afslöppuð. Ég var með spennustigið rétt stillt. Loksins var ég komin þangað og þegar dómarinn sagði „fight“ sá ég ekkert nema andstæðinginn fyrir framan mig. Ég náði að loka á allt annað,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir.
MMA Tengdar fréttir Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Sjá meira
Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00