Leikstjóri Fast 8: Atriðið á Mývatni eitt besta hasaratriði allra tíma Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. mars 2017 13:45 Frá upptökum á Fast 8 á Mývatni í fyrra. Leikarar og leikstjóri myndarinnar The Fate of the Furious, sem er betur þekkt sem Fast 8 enda um 8. Fast & the Furious-myndina að ræða, eru byrjuð að kynna myndina um heiminn. Voru leikararnir Charlize Theron, Jason Statham og leikstjórinn F. Gary Gray í Beijing á dögunum þar sem hittu þau aðdáendur myndarinnar og ræddu við þá um gerð myndarinnar. Eins og einhverjir ættu að muna eftir var hluti myndarinnar tekinn upp hér á landi á síðasta ári og það meðal annars á Mývatni. Fyrir norðan þeyttust skriðdrekar og herbílar eftir ísilögðu vatninu og ef marka má orð leikstjórans sjálfs um atriðið verður það eitthvað fyrir augað.„Að vera á yfir 240 kílómetra hraða á ísnum er mjög erfitt. Ég er því þakklátur tæknibrellustjóranum okkar og öllum hinum sem fóru þarna og settu saman það sem ég tel að sé eitt besta hasaratriði allra tíma,“ sagði Gray við aðdáendurna í Kína. Hér að neðan má sjá myndband frá upptökunum á Mývatni í fyrra. Tengdar fréttir Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband "Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. 26. júlí 2016 15:30 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Kafbátur og sprengingar á Mývatni í stiklu Fast 8 Ísland er í aðalhlutverki. 12. desember 2016 10:33 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Leikarar og leikstjóri myndarinnar The Fate of the Furious, sem er betur þekkt sem Fast 8 enda um 8. Fast & the Furious-myndina að ræða, eru byrjuð að kynna myndina um heiminn. Voru leikararnir Charlize Theron, Jason Statham og leikstjórinn F. Gary Gray í Beijing á dögunum þar sem hittu þau aðdáendur myndarinnar og ræddu við þá um gerð myndarinnar. Eins og einhverjir ættu að muna eftir var hluti myndarinnar tekinn upp hér á landi á síðasta ári og það meðal annars á Mývatni. Fyrir norðan þeyttust skriðdrekar og herbílar eftir ísilögðu vatninu og ef marka má orð leikstjórans sjálfs um atriðið verður það eitthvað fyrir augað.„Að vera á yfir 240 kílómetra hraða á ísnum er mjög erfitt. Ég er því þakklátur tæknibrellustjóranum okkar og öllum hinum sem fóru þarna og settu saman það sem ég tel að sé eitt besta hasaratriði allra tíma,“ sagði Gray við aðdáendurna í Kína. Hér að neðan má sjá myndband frá upptökunum á Mývatni í fyrra.
Tengdar fréttir Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband "Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. 26. júlí 2016 15:30 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Kafbátur og sprengingar á Mývatni í stiklu Fast 8 Ísland er í aðalhlutverki. 12. desember 2016 10:33 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband "Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. 26. júlí 2016 15:30
Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30