#12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. mars 2017 23:28 Daði og Svala, eða Daðla. Vísir/Andri Marinó Svala Björgvinsdóttir vann söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í kvöld með lagi sínu Paper og keppir því fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í maí. Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu eins og venjulega. Eitthvað virtust íslenskir tístarar vera klofnir um niðurstöðuna og virtust margir hafa viljað sjá Daða Frey fara til Úkraínu. Það var þó stutt í húmorinn. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla #12stig— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) March 11, 2017 Ég verð að fá eins glimmer í hárið og Svala fyrir Bikarmótið á morgun, HVAR FÆ ÉG?#12stig— glówdís (@glodisgud) March 11, 2017 Núna púllar Daði FrikkaDór og sigrar músíksenu Íslands #12stig— Ása Kristín (@enitsirkasa) March 11, 2017 Who wore it better? Vol. 3 #12stig pic.twitter.com/UFvA2eiEKD— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) March 11, 2017 Ég lenti nú einusinni í öðru sæti söngkeppni framhaldsskólanna, skil hann kollega minn Daða fullvel. #12stig— Hafþór Óli (@HaffiO) March 11, 2017 Vissu þið að svölur fljúga nánast eingöngu á nóttunni #fuglatwitter #12stig pic.twitter.com/6xNhvDpoWT— Aron Leví Beck (@aron_beck) March 11, 2017 Ef Daði kemst ekki áfram NENNIÐI PLÍS að láta hann kynna stigin frá Íslandi í lokakeppninni #12stig— bjÖrt (@bjorbeljan) March 11, 2017 BO var 44 ára og endaði í 15 sæti í @Eurovision árið 1995. Svala er 40 ára og kemst vonandi í úrslit.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) March 11, 2017 Að skoða Facebook og Twitter núna. Skil loksins sögurnar í kringum hæpið sem mamma og pabbi sögðu mér um Gleðibankan. #12stig— Jóhannes Erlingsson (@joes_erl) March 11, 2017 Svala er augljóslega að fara að vinna júró. Eruði farin að safna dósamat fyrir næsta efnahagshrun? #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) March 11, 2017 Daði var einfaldlega bara of stór fyrir Ísland...ég meina maðurinn er yfir 2 m á hæði......það höndla það bara ekki allir #12stig— Efemia Hrönn (@Efemiahronn) March 11, 2017 Svala verður bara í Daðapeysu og þá eru allir með #12stig— Sigga Jódís (@siggajodis) March 11, 2017 Tweets about 12stig Eurovision Tengdar fréttir #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir vann söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í kvöld með lagi sínu Paper og keppir því fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í maí. Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu eins og venjulega. Eitthvað virtust íslenskir tístarar vera klofnir um niðurstöðuna og virtust margir hafa viljað sjá Daða Frey fara til Úkraínu. Það var þó stutt í húmorinn. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla #12stig— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) March 11, 2017 Ég verð að fá eins glimmer í hárið og Svala fyrir Bikarmótið á morgun, HVAR FÆ ÉG?#12stig— glówdís (@glodisgud) March 11, 2017 Núna púllar Daði FrikkaDór og sigrar músíksenu Íslands #12stig— Ása Kristín (@enitsirkasa) March 11, 2017 Who wore it better? Vol. 3 #12stig pic.twitter.com/UFvA2eiEKD— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) March 11, 2017 Ég lenti nú einusinni í öðru sæti söngkeppni framhaldsskólanna, skil hann kollega minn Daða fullvel. #12stig— Hafþór Óli (@HaffiO) March 11, 2017 Vissu þið að svölur fljúga nánast eingöngu á nóttunni #fuglatwitter #12stig pic.twitter.com/6xNhvDpoWT— Aron Leví Beck (@aron_beck) March 11, 2017 Ef Daði kemst ekki áfram NENNIÐI PLÍS að láta hann kynna stigin frá Íslandi í lokakeppninni #12stig— bjÖrt (@bjorbeljan) March 11, 2017 BO var 44 ára og endaði í 15 sæti í @Eurovision árið 1995. Svala er 40 ára og kemst vonandi í úrslit.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) March 11, 2017 Að skoða Facebook og Twitter núna. Skil loksins sögurnar í kringum hæpið sem mamma og pabbi sögðu mér um Gleðibankan. #12stig— Jóhannes Erlingsson (@joes_erl) March 11, 2017 Svala er augljóslega að fara að vinna júró. Eruði farin að safna dósamat fyrir næsta efnahagshrun? #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) March 11, 2017 Daði var einfaldlega bara of stór fyrir Ísland...ég meina maðurinn er yfir 2 m á hæði......það höndla það bara ekki allir #12stig— Efemia Hrönn (@Efemiahronn) March 11, 2017 Svala verður bara í Daðapeysu og þá eru allir með #12stig— Sigga Jódís (@siggajodis) March 11, 2017 Tweets about 12stig
Eurovision Tengdar fréttir #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10
Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56
Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18