Jouban: Biðin í búningsklefanum er hrikalega erfið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. mars 2017 14:30 Í nýju innslagi frá UFC er hægt að kynnast næsta andstæðingi Gunnars Nelson, Alan Jouban, betur. Þar er þessi sterki bardagamaður og Versace-fyrirsæta spurður út í hvernig það er að vera bardagamaður. Jouban segir að það sé ótrúlega gaman að vera bardagamaður. Menn verði hræddir, stressaðir og það fylgi starfinu mikil blanda af tilfinningum. Bardagamenn verði líka að fórna miklu enda fari mikill tími í æfingar og að niðurskurðurinn sé erfiður. Það sé þó allt þess virði er menn ná vigt og geta staðið á vigtinni. „Þá er hægt að anda léttar og gott að geta bara hugsað um borða. Þá gleymir maður öllu hinu í smá tíma,“ sagði Jouban. Hann segir að biðin í búningsklefanum geti verið hrikalega erfið en um leið og hanskarnir séu komnir á sé ekki hægt að snúa til baka. Sjá má innslagið hér að ofan.Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban verður í beinni á Stöð 2 Sport á besta tíma næstkomandi laugardagskvöld. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Gunnar Nelson snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru 18. mars þegar hann berst við Alan Jouban. 3. mars 2017 09:00 Áhugaverð greining á bardaga Gunnars og Jouban Í þættinum UFC Breakdown með John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mætast um næstu helgi. 14. mars 2017 11:30 Sjáðu næsta andstæðing Gunnars Nelson æfa af krafti Alan Jouban æfir eins og brjálæðingur þessa dagana fyrir bardaga gegn Gunnar Nelson sem fer fram eftir tæpar tvær vikur. 7. mars 2017 11:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira
Í nýju innslagi frá UFC er hægt að kynnast næsta andstæðingi Gunnars Nelson, Alan Jouban, betur. Þar er þessi sterki bardagamaður og Versace-fyrirsæta spurður út í hvernig það er að vera bardagamaður. Jouban segir að það sé ótrúlega gaman að vera bardagamaður. Menn verði hræddir, stressaðir og það fylgi starfinu mikil blanda af tilfinningum. Bardagamenn verði líka að fórna miklu enda fari mikill tími í æfingar og að niðurskurðurinn sé erfiður. Það sé þó allt þess virði er menn ná vigt og geta staðið á vigtinni. „Þá er hægt að anda léttar og gott að geta bara hugsað um borða. Þá gleymir maður öllu hinu í smá tíma,“ sagði Jouban. Hann segir að biðin í búningsklefanum geti verið hrikalega erfið en um leið og hanskarnir séu komnir á sé ekki hægt að snúa til baka. Sjá má innslagið hér að ofan.Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban verður í beinni á Stöð 2 Sport á besta tíma næstkomandi laugardagskvöld. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Gunnar Nelson snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru 18. mars þegar hann berst við Alan Jouban. 3. mars 2017 09:00 Áhugaverð greining á bardaga Gunnars og Jouban Í þættinum UFC Breakdown með John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mætast um næstu helgi. 14. mars 2017 11:30 Sjáðu næsta andstæðing Gunnars Nelson æfa af krafti Alan Jouban æfir eins og brjálæðingur þessa dagana fyrir bardaga gegn Gunnar Nelson sem fer fram eftir tæpar tvær vikur. 7. mars 2017 11:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira
Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Gunnar Nelson snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru 18. mars þegar hann berst við Alan Jouban. 3. mars 2017 09:00
Áhugaverð greining á bardaga Gunnars og Jouban Í þættinum UFC Breakdown með John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mætast um næstu helgi. 14. mars 2017 11:30
Sjáðu næsta andstæðing Gunnars Nelson æfa af krafti Alan Jouban æfir eins og brjálæðingur þessa dagana fyrir bardaga gegn Gunnar Nelson sem fer fram eftir tæpar tvær vikur. 7. mars 2017 11:15