Þar sést kappinn meðal annars skella sér í ísbað í ruslatunnu. Allt notað.
Hann sýnir áhorfendum einnig frá því er hann æfir, teygir og er hann kveður fyrir ferðalagið.
Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Fáðu þér áskrift á 365.is.
The hard work is almost over as welterweight @AlanJouban finishes his training camp & arrives at #UFCLondon pic.twitter.com/2C128yrgtT
— #UFCLondon (@UFCEurope) March 14, 2017