Gunnar afgreiddi Jouban í annarri lotu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2017 22:30 Gunnar Nelson fagnar eftir sigurinn í kvöld. vísir/getty Gunnar Nelson átti ekki í neinum vandræðum með að ganga frá Alan Jouban í bardaga þeirra í O2-höllinni í London í kvöld en Gunnar bauð upp á magnaða frammstöðu. Gunnar var miklu betri í fyrstu lotu og valdi höggin sín vel. Hann kom Jouban í gólfið í Bandaríkjamaðurinn varðist vel og lifði af fyrstu fimm mínúturnar. Hann lifði þó ekki lengi í annarri lotu. Íslenski bardagakappinn landaði góðu höggi sem vankaði Jouban og kom honum í gólfið. Eftirleikurinn var auðveldur en Gunnar kláraði bardagann á fyrstu mínútunni í annarri lotu með hengingartaki sem kallast guillotine eða fallöxin. Virkilega vel gert. Gunnar er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir sigur á Albert Tumenov í maí í fyrra og þykir nokkuð ljóst að hann ætti að fá nokkuð stóran bardaga aðeins síðar á árinu. Öll O2-höllin var á bandi Gunnars sem klappaði og stappaði og tók meira að segja Víkingaklappið þrisvar sinnum í miðjum bardaganum. Viðtalið við Gunnar er væntanlegt hér á Vísi.Gunnar með Jouban í gólfinu í kvöld.vísir/gettyVerkið afgreitt.vísir/getty MMA Tengdar fréttir Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til að sjá hann berjast í kvöld en er á því að hann myndi hafa betur í bardaga þeirra á milli. 18. mars 2017 11:30 Hengir Gunnar Nelson þann tólfta á ferlinum í kvöld? | Myndband Gunnar Nelson er einn sá allra besti í gólfinu í UFC en hann hefur lagt ellefu mótherja í búrinu með hengingartaki. 18. mars 2017 13:15 Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar: Get vel trúað að ég berjist um titilinn á næsta ári Gunnar Nelson segist ekki hættur ferðalagi sínu á toppinn en til þess að halda því áfram þarf hann að vinna Alan Jouban í kvöld. 18. mars 2017 19:00 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Gunnar Nelson átti ekki í neinum vandræðum með að ganga frá Alan Jouban í bardaga þeirra í O2-höllinni í London í kvöld en Gunnar bauð upp á magnaða frammstöðu. Gunnar var miklu betri í fyrstu lotu og valdi höggin sín vel. Hann kom Jouban í gólfið í Bandaríkjamaðurinn varðist vel og lifði af fyrstu fimm mínúturnar. Hann lifði þó ekki lengi í annarri lotu. Íslenski bardagakappinn landaði góðu höggi sem vankaði Jouban og kom honum í gólfið. Eftirleikurinn var auðveldur en Gunnar kláraði bardagann á fyrstu mínútunni í annarri lotu með hengingartaki sem kallast guillotine eða fallöxin. Virkilega vel gert. Gunnar er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir sigur á Albert Tumenov í maí í fyrra og þykir nokkuð ljóst að hann ætti að fá nokkuð stóran bardaga aðeins síðar á árinu. Öll O2-höllin var á bandi Gunnars sem klappaði og stappaði og tók meira að segja Víkingaklappið þrisvar sinnum í miðjum bardaganum. Viðtalið við Gunnar er væntanlegt hér á Vísi.Gunnar með Jouban í gólfinu í kvöld.vísir/gettyVerkið afgreitt.vísir/getty
MMA Tengdar fréttir Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til að sjá hann berjast í kvöld en er á því að hann myndi hafa betur í bardaga þeirra á milli. 18. mars 2017 11:30 Hengir Gunnar Nelson þann tólfta á ferlinum í kvöld? | Myndband Gunnar Nelson er einn sá allra besti í gólfinu í UFC en hann hefur lagt ellefu mótherja í búrinu með hengingartaki. 18. mars 2017 13:15 Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar: Get vel trúað að ég berjist um titilinn á næsta ári Gunnar Nelson segist ekki hættur ferðalagi sínu á toppinn en til þess að halda því áfram þarf hann að vinna Alan Jouban í kvöld. 18. mars 2017 19:00 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til að sjá hann berjast í kvöld en er á því að hann myndi hafa betur í bardaga þeirra á milli. 18. mars 2017 11:30
Hengir Gunnar Nelson þann tólfta á ferlinum í kvöld? | Myndband Gunnar Nelson er einn sá allra besti í gólfinu í UFC en hann hefur lagt ellefu mótherja í búrinu með hengingartaki. 18. mars 2017 13:15
Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00
Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04
Gunnar: Get vel trúað að ég berjist um titilinn á næsta ári Gunnar Nelson segist ekki hættur ferðalagi sínu á toppinn en til þess að halda því áfram þarf hann að vinna Alan Jouban í kvöld. 18. mars 2017 19:00