Íslenska kvennalandsliðið í handbolta steinlá gegn silfurliði Hollands frá Evrópumeistaramótinu í desember 38-18 í seinni vinnuáttuleik þjóðanna í dag.
Íslenska liðið byrjaði leikinn í dag illa og náði ekki að fylgja eftir góðum leik frá því í gær þegar liðið tapaði 23-20.
Hollandi var 22-8 yfir í hálfleik og voru yfirburðir hollenska liðsins miklir eins og tölurnar gefa til kynna.
Engar upplýsingar hafa borist um markaskorara.
Stórtap í Hollandi
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
