Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. mars 2017 10:31 Gunnar var rólegur fyrir bardagann í gær. Vísir/Getty Gunnar Nelson sýndi allar sína bestu hliðar á blaðamannafundinum eftir bardagakvöld UFC í London í gær. Gunnar hafði í gær betur gegn Alan Jouban eftir frábæra frammistöðu en hann vann á hengingu í annarri lotu. Hann svaraði spurningum blaðmanna um bardagann í gær, tapið gegn Rick Story á sínum tíma og hvort það hafi breytt ferlinum hans, hanskana sem hann notaði í bardaganum og margt annað. Meðal þess sem hann var spurður um var hvernig hann upplifði þegar brunaviðvörunarkerfi hótelsins sem hann var á fór í gang kvöldið fyrir bardagann. Sjá einnig: Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu „Ég öskraði og var dauðhræddur,“ sagði hann í augljósri kaldhæðni en fátt í þessum heimi virðist geta komið Gunnari úr jafnvægi eins og þekkt er. „Við vorum einmitt að loka augunum og fara að sofa þegar kerfið fór af stað. Við vissum ekki hvort þetta væri bara í herberginu okkar eða hótelinu öllu.“ Gunnar hélt svo áfram að slá á létta strengi. „Reyndar leysti einn herbergisfélaga minna vind og lyktin var virkilega slæm. Við héldum að það væri út af lyktinni því hún var hræðileg,“ sagði hann og uppskar hlátur í salnum. Hann segir að þeir hafi reynt að halda kyrru fyrir í herberginu en hljóðið í viðvörunarkerfinu hafi verið það pirrandi að þeir létu segjast. „Ég leit út og sá tvo herramenn sem virtust jafn gáttaðir og ég sjálfur. Svo fundum við reyklykt og ákváðum að það væri tímabært að fara út.“ Það má horfa á blaðamannafundinn á Youtube-rás UFC en Gunnar byrjar að tala eftir um stundarfjórðung. MMA Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir Sjáðu geggjaða myndasyrpu frá bardaga Gunnars Nelson og Alans Jouban í London. 18. mars 2017 23:47 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar afgreiddi Jouban í annarri lotu Gunnar Nelson pakkaði Bandaríkjamanninum Alan Jouban samt í bardaga þeirra í London. 18. mars 2017 22:30 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. 18. mars 2017 22:40 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Barcelona - Olympiacos | Upphitun fyrir El Clásico NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Gunnar Nelson sýndi allar sína bestu hliðar á blaðamannafundinum eftir bardagakvöld UFC í London í gær. Gunnar hafði í gær betur gegn Alan Jouban eftir frábæra frammistöðu en hann vann á hengingu í annarri lotu. Hann svaraði spurningum blaðmanna um bardagann í gær, tapið gegn Rick Story á sínum tíma og hvort það hafi breytt ferlinum hans, hanskana sem hann notaði í bardaganum og margt annað. Meðal þess sem hann var spurður um var hvernig hann upplifði þegar brunaviðvörunarkerfi hótelsins sem hann var á fór í gang kvöldið fyrir bardagann. Sjá einnig: Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu „Ég öskraði og var dauðhræddur,“ sagði hann í augljósri kaldhæðni en fátt í þessum heimi virðist geta komið Gunnari úr jafnvægi eins og þekkt er. „Við vorum einmitt að loka augunum og fara að sofa þegar kerfið fór af stað. Við vissum ekki hvort þetta væri bara í herberginu okkar eða hótelinu öllu.“ Gunnar hélt svo áfram að slá á létta strengi. „Reyndar leysti einn herbergisfélaga minna vind og lyktin var virkilega slæm. Við héldum að það væri út af lyktinni því hún var hræðileg,“ sagði hann og uppskar hlátur í salnum. Hann segir að þeir hafi reynt að halda kyrru fyrir í herberginu en hljóðið í viðvörunarkerfinu hafi verið það pirrandi að þeir létu segjast. „Ég leit út og sá tvo herramenn sem virtust jafn gáttaðir og ég sjálfur. Svo fundum við reyklykt og ákváðum að það væri tímabært að fara út.“ Það má horfa á blaðamannafundinn á Youtube-rás UFC en Gunnar byrjar að tala eftir um stundarfjórðung.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir Sjáðu geggjaða myndasyrpu frá bardaga Gunnars Nelson og Alans Jouban í London. 18. mars 2017 23:47 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar afgreiddi Jouban í annarri lotu Gunnar Nelson pakkaði Bandaríkjamanninum Alan Jouban samt í bardaga þeirra í London. 18. mars 2017 22:30 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. 18. mars 2017 22:40 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Barcelona - Olympiacos | Upphitun fyrir El Clásico NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Sjáðu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir Sjáðu geggjaða myndasyrpu frá bardaga Gunnars Nelson og Alans Jouban í London. 18. mars 2017 23:47
Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04
Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02
Gunnar afgreiddi Jouban í annarri lotu Gunnar Nelson pakkaði Bandaríkjamanninum Alan Jouban samt í bardaga þeirra í London. 18. mars 2017 22:30
Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44
Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. 18. mars 2017 22:40