Ingi Þór: „Menn eiga að halda svona upplýsingum fyrir sig“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2017 14:00 „Ég hafði bara ekki hugmynd um að þetta væri í gangi,“ segir Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Snæfells í Domino´s-deildinni í körfubolta um innherjaupplýsingarnar sem veðmálasíðan B-Ball Bets safnar til að auka sigurlíkur sínar og áskrifenda sinna þegar veðjað er á leiki deildarinnar.Vísir fjallaði í morgun um síðuna en að henni standa tveir menn sem hringja í leikmenn liðanna í Domino´s-deildinni til að fá upplýsingar um leikmannahópana og fleira sem getur hjálpað þeim að græða peninga.Sjá einnig:Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ „Það eru náttúrlega veðmálasíður út um allan heim en ég vissi ekki að það eru menn sem hringja til að fá upplýsingar og svo selja þær. Það getur alveg komið í bakið á mönnum að gera svona,“ segir Ingi Þór. „Menn gera auðvitað allt til að fá upplýsingar þegar peningar eru í húfi. Veðmálaáhugi er fylgifiskur allra íþrótta.“ Eins og gefur að skilja hefur Ingi Þór, sem þjálfari, lítinn húmor fyrir því að heyra að leikmenn, hvort sem það eru hans strákar eða leikmenn annara liða, séu að láta af hendi mikilvægar upplýsingar. „Menn eiga að halda svona upplýsingum fyrir sig. Körfuboltaleikur, eins og aðrar íþróttagreinar, er bara skák og því minna sem mótherjinn veit því betra. Það er alveg sama þó þeir láti upplýsingarnar ekki leka í hitt liðið. Þetta eru viðkvæmar upplýsingar og það að gefa upp eins lítið og hægt er,“ segir Ingi Þór sem sjálfur er ekkert að veðja. „Ég veit hvað Lengjan er og svo sé ég stundum Bet-eitthvað. Ég spila bara Lottó. Ég var með þrjá rétta síðast og fékk 777 krónur. Það dugar fyrir hálfum miða í viðbót,“ segir Ingi Þór Steinþórsson léttur að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja þær á veðmálasíðu Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa að síðu sem hjálpar fólki að græða peninga á Domino´s-deildinni. 2. mars 2017 09:45 Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og þjálfara í Domino´s-deildinni til að halda upplýsingum um sín lið fyrir sig. 2. mars 2017 12:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
„Ég hafði bara ekki hugmynd um að þetta væri í gangi,“ segir Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Snæfells í Domino´s-deildinni í körfubolta um innherjaupplýsingarnar sem veðmálasíðan B-Ball Bets safnar til að auka sigurlíkur sínar og áskrifenda sinna þegar veðjað er á leiki deildarinnar.Vísir fjallaði í morgun um síðuna en að henni standa tveir menn sem hringja í leikmenn liðanna í Domino´s-deildinni til að fá upplýsingar um leikmannahópana og fleira sem getur hjálpað þeim að græða peninga.Sjá einnig:Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ „Það eru náttúrlega veðmálasíður út um allan heim en ég vissi ekki að það eru menn sem hringja til að fá upplýsingar og svo selja þær. Það getur alveg komið í bakið á mönnum að gera svona,“ segir Ingi Þór. „Menn gera auðvitað allt til að fá upplýsingar þegar peningar eru í húfi. Veðmálaáhugi er fylgifiskur allra íþrótta.“ Eins og gefur að skilja hefur Ingi Þór, sem þjálfari, lítinn húmor fyrir því að heyra að leikmenn, hvort sem það eru hans strákar eða leikmenn annara liða, séu að láta af hendi mikilvægar upplýsingar. „Menn eiga að halda svona upplýsingum fyrir sig. Körfuboltaleikur, eins og aðrar íþróttagreinar, er bara skák og því minna sem mótherjinn veit því betra. Það er alveg sama þó þeir láti upplýsingarnar ekki leka í hitt liðið. Þetta eru viðkvæmar upplýsingar og það að gefa upp eins lítið og hægt er,“ segir Ingi Þór sem sjálfur er ekkert að veðja. „Ég veit hvað Lengjan er og svo sé ég stundum Bet-eitthvað. Ég spila bara Lottó. Ég var með þrjá rétta síðast og fékk 777 krónur. Það dugar fyrir hálfum miða í viðbót,“ segir Ingi Þór Steinþórsson léttur að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja þær á veðmálasíðu Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa að síðu sem hjálpar fólki að græða peninga á Domino´s-deildinni. 2. mars 2017 09:45 Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og þjálfara í Domino´s-deildinni til að halda upplýsingum um sín lið fyrir sig. 2. mars 2017 12:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja þær á veðmálasíðu Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa að síðu sem hjálpar fólki að græða peninga á Domino´s-deildinni. 2. mars 2017 09:45
Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og þjálfara í Domino´s-deildinni til að halda upplýsingum um sín lið fyrir sig. 2. mars 2017 12:30