Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. mars 2017 11:41 Donald og Arnold virðast ekki vera vinir. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. Á Twitter-síðu sinni í dag segir Trump að Schwarzenegger hafi hreinlega verið rekinn vegna lélegs áhorfs. Leikarinn tilkynnti í síðustu viku að hann myndi stíga til hliðar. kenndi Donald Trump um og sagði Schwarzenegger að forsetinn hefði komið slæmu orði á þá. Trump og Schwarzenegger hafa tekist á um þættinna eftir að sá síðarnefndi tók við stjórnartaumunum og hafa oft og iðulega skotið á hvorn annan á Twitter-síðum sínum.Arnold Schwarzenegger isn't voluntarily leaving the Apprentice, he was fired by his bad (pathetic) ratings, not by me. Sad end to great show— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 4, 2017 You should think about hiring a new joke writer and a fact checker. https://t.co/SvAjuPdHfa— Arnold (@Schwarzenegger) March 4, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08 Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6. janúar 2017 19:47 Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 3. mars 2017 21:36 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. Á Twitter-síðu sinni í dag segir Trump að Schwarzenegger hafi hreinlega verið rekinn vegna lélegs áhorfs. Leikarinn tilkynnti í síðustu viku að hann myndi stíga til hliðar. kenndi Donald Trump um og sagði Schwarzenegger að forsetinn hefði komið slæmu orði á þá. Trump og Schwarzenegger hafa tekist á um þættinna eftir að sá síðarnefndi tók við stjórnartaumunum og hafa oft og iðulega skotið á hvorn annan á Twitter-síðum sínum.Arnold Schwarzenegger isn't voluntarily leaving the Apprentice, he was fired by his bad (pathetic) ratings, not by me. Sad end to great show— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 4, 2017 You should think about hiring a new joke writer and a fact checker. https://t.co/SvAjuPdHfa— Arnold (@Schwarzenegger) March 4, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08 Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6. janúar 2017 19:47 Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 3. mars 2017 21:36 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08
Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6. janúar 2017 19:47
Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 3. mars 2017 21:36