Tvö á palli í Skotlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2017 14:45 María Rún Gunnlaugsdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson. Mynd/FRÍ FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náðu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum. Báðum tókst að komast á verðlaunapall og tryggja sér bronsverðlaun á mótinu í ár. María Rún var eina konan í hópnum og bætti sinn fyrri árangur í fimmtarþraut. Ingi Rúnar var nokkuð frá sínu besta en árangur hans dugði samt til að ná þriðja sæti í sjöþraut karla. María Rún Gunnlaugsdóttir varð Íslandsmeistari á dögunum og fékk þá 3869 stig sem var þá persónulegt met. María Rún gerði betur núna og náði alls í 71 stigi meira eða 3940 stig. Hún er núna komin mjög nálægt fjögur þúsunda múrnum. María Rún fékk núna fleiri stig fyrir langstökkið, kúluvarpið, hástö0kkið og 800 metra hlaupið eða fyrir allar greinarnar í keppninni nema 60 metra grindarhlaupið. Ingi Rúnar Kristinsson varð í öðru sæti á eftir Tristan Freyr Jónssyni á Íslandsmótinu á dögunum. Hann fékk nokkuð færri stig í Skotlandi (5229 stig) en á Íslandsmótinu í Laugardalnum (5327 stig) Íslandsmeistarinn Tristan Freyr Jónsson var með á mótinu í Skotlandi en hætti keppni eftir tvær greinar. Ísak Óli Traustason UMSS bætti sinn árangur umtalsvert á mótinu og Ari Sigþór Eiríksson Breiðabliki bætti sig einnig.María Rún Gunnlaugsdóttir og greinarnar hennar á mótinu: 60 metra grindarhlaup: 5. sæti (9,01 sekúnda - 908 stig) Langstökk: 3. sæti (5,79 metrar - 786 stig) Kúluvarp: 3. sæti (11,47 metrar - 626 stig) Hástökk: 3. sæti (1,68 metrar - 830 stig) 800 metra hlaup: 3. sæti (2:22.51 mínútur - 790 stig)Lokastaðan í fimmtarþraut kvenna: 1. Joanna Rowland 4103 stig 2. Jessica Tappin 4039 stig3. María Rún Gunnlaugsdóttir 3940 stig 4. Danielle McGifford 3796 stig 5. Lucy Chappell 3780 stigIngi Rúnar Kristinsson og greinarnar hans á mótinu: 60 metra hlaup: 4. sæti (7,24 sekúndur - 799 stig) 60 metra grindarhlaup: 4. sæti (8.84 sekúndur - 781 stig) Hástökk: 4. sæti (1.87 metrar - 687 stig) Kúluvarp: 1. sæti (14.22 metrar - 742 stig) Langstökk: 6. sæti (6,63 metrar - 727 stig) Stangarstökk: 3. sæti (4,27 metrar - 693 stig) 1000 metra hlaup: 3. sæti (2:46.77 - 800 stig)Lokastaðan í sjöþraut karla: 1. Ben Gregory 5834 stig 2. Andrew Murphy 5402 stig3. Ingi Rúnar Kristinsson 5229 stig 4. Elliot Thompson 5006 stig5. Ísak Óli Traustason 4929 stig 6. Kaspars Kazemaks 4643 stig7. Ari Sigþór Eiríksson 4546 stig 8. Gordon Belch 3718 stig 9. Brad Cleary 2100 stig Frjálsar íþróttir Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Dagskráin í dag: HM í pílukasti og NHL Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Sjá meira
FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náðu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum. Báðum tókst að komast á verðlaunapall og tryggja sér bronsverðlaun á mótinu í ár. María Rún var eina konan í hópnum og bætti sinn fyrri árangur í fimmtarþraut. Ingi Rúnar var nokkuð frá sínu besta en árangur hans dugði samt til að ná þriðja sæti í sjöþraut karla. María Rún Gunnlaugsdóttir varð Íslandsmeistari á dögunum og fékk þá 3869 stig sem var þá persónulegt met. María Rún gerði betur núna og náði alls í 71 stigi meira eða 3940 stig. Hún er núna komin mjög nálægt fjögur þúsunda múrnum. María Rún fékk núna fleiri stig fyrir langstökkið, kúluvarpið, hástö0kkið og 800 metra hlaupið eða fyrir allar greinarnar í keppninni nema 60 metra grindarhlaupið. Ingi Rúnar Kristinsson varð í öðru sæti á eftir Tristan Freyr Jónssyni á Íslandsmótinu á dögunum. Hann fékk nokkuð færri stig í Skotlandi (5229 stig) en á Íslandsmótinu í Laugardalnum (5327 stig) Íslandsmeistarinn Tristan Freyr Jónsson var með á mótinu í Skotlandi en hætti keppni eftir tvær greinar. Ísak Óli Traustason UMSS bætti sinn árangur umtalsvert á mótinu og Ari Sigþór Eiríksson Breiðabliki bætti sig einnig.María Rún Gunnlaugsdóttir og greinarnar hennar á mótinu: 60 metra grindarhlaup: 5. sæti (9,01 sekúnda - 908 stig) Langstökk: 3. sæti (5,79 metrar - 786 stig) Kúluvarp: 3. sæti (11,47 metrar - 626 stig) Hástökk: 3. sæti (1,68 metrar - 830 stig) 800 metra hlaup: 3. sæti (2:22.51 mínútur - 790 stig)Lokastaðan í fimmtarþraut kvenna: 1. Joanna Rowland 4103 stig 2. Jessica Tappin 4039 stig3. María Rún Gunnlaugsdóttir 3940 stig 4. Danielle McGifford 3796 stig 5. Lucy Chappell 3780 stigIngi Rúnar Kristinsson og greinarnar hans á mótinu: 60 metra hlaup: 4. sæti (7,24 sekúndur - 799 stig) 60 metra grindarhlaup: 4. sæti (8.84 sekúndur - 781 stig) Hástökk: 4. sæti (1.87 metrar - 687 stig) Kúluvarp: 1. sæti (14.22 metrar - 742 stig) Langstökk: 6. sæti (6,63 metrar - 727 stig) Stangarstökk: 3. sæti (4,27 metrar - 693 stig) 1000 metra hlaup: 3. sæti (2:46.77 - 800 stig)Lokastaðan í sjöþraut karla: 1. Ben Gregory 5834 stig 2. Andrew Murphy 5402 stig3. Ingi Rúnar Kristinsson 5229 stig 4. Elliot Thompson 5006 stig5. Ísak Óli Traustason 4929 stig 6. Kaspars Kazemaks 4643 stig7. Ari Sigþór Eiríksson 4546 stig 8. Gordon Belch 3718 stig 9. Brad Cleary 2100 stig
Frjálsar íþróttir Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Dagskráin í dag: HM í pílukasti og NHL Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Sjá meira