John Oliver um Putin: „Hvurslags skrímsli fer í ræktina í 330 þúsund króna íþróttagalla?“ Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2017 10:00 Þáttastjórnandinn John Oliver tók Vladimir Putin, forseta Rússlands, til skoðunar í þætti sínum Last Week Tonight í gærkvöldi. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur orðið fyrir gagnrýni að undanförnu vegna meintra tenglsa starfsmanna hans við stjórnvöld Putins og Rússar reyndu að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Oliver fór yfir sögu Putin og sagði fjármál hans vera óútskýranleg og fór yfir örlög andstæðinga hans, sem margir hverjir hafa látið lífið. Atriðið sneri að miklu leyti að sambandi Putin og Trump. Undir lokin fór Oliver yfir hvernig hann hefur lýst Donald Trump í gegnum tíðina. Þá hafa Oliver og starfsfólk hans samið stutt lag um Putin, sem þeir vonast til að Trump sjálfur muni heyra á næstunni.Horfa má á innslagið í heild sinni hér að neðan. Last Week Tonight er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöldum, beint á eftir kvöldfréttum. Bíó og sjónvarp Donald Trump Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Þáttastjórnandinn John Oliver tók Vladimir Putin, forseta Rússlands, til skoðunar í þætti sínum Last Week Tonight í gærkvöldi. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur orðið fyrir gagnrýni að undanförnu vegna meintra tenglsa starfsmanna hans við stjórnvöld Putins og Rússar reyndu að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Oliver fór yfir sögu Putin og sagði fjármál hans vera óútskýranleg og fór yfir örlög andstæðinga hans, sem margir hverjir hafa látið lífið. Atriðið sneri að miklu leyti að sambandi Putin og Trump. Undir lokin fór Oliver yfir hvernig hann hefur lýst Donald Trump í gegnum tíðina. Þá hafa Oliver og starfsfólk hans samið stutt lag um Putin, sem þeir vonast til að Trump sjálfur muni heyra á næstunni.Horfa má á innslagið í heild sinni hér að neðan. Last Week Tonight er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöldum, beint á eftir kvöldfréttum.
Bíó og sjónvarp Donald Trump Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira