Reyndi að draga úr áhyggjum evrópskra embættismanna Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2017 12:05 Mike Pence og Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB í Brussel í dag. Vísir/EPA Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, reyndi í dag að sannfæra evrópska ráðamenn um að Donald Trump og ný ríkisstjórn Bandaríkjanna vildi styrkja og bæta vinsamband Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Pence mætti miklum efasemdum meðal leiðtoga Evrópu. Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa ESB og hefur hann sagt að sambandið muni leggja upp laupana eftir að fleiri ríki yfirgefi það. Pence sagði Trump vilja starfa með ESB að því að skapa frið og velmegun. „Sama hver munurinn er, þá byggja heimsálfurnar okkar tvær á sömu arfleifð, sömu gildum og umfram allt, þeim sama tilgangi að skapa frið og velmegun í gegnum frelsi, lýðræði og lög. Við stöndum við þau markmið,“ sagði Pence. Í gær lýsti Pence yfir eindrægum stuðningi Bandaríkjanna við Atlantshafsbandalagið, þar sem hann var á öryggisráðstefnu leiðtoga Evrópu í Þýskalandi. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, sagði fundi sinn og Pence hafa verið opinn og hreinskilinn og hann hafi heyrt ýmislegt sem útskýri breyttar aðferðir ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Hann sagði svo marga nýja og óvænta hluti hafa verið sagða vestanhafs að ráðamenn í Evrópu gætu ekki látið eins og ekkert hefði breyst. Donald Trump Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, reyndi í dag að sannfæra evrópska ráðamenn um að Donald Trump og ný ríkisstjórn Bandaríkjanna vildi styrkja og bæta vinsamband Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Pence mætti miklum efasemdum meðal leiðtoga Evrópu. Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa ESB og hefur hann sagt að sambandið muni leggja upp laupana eftir að fleiri ríki yfirgefi það. Pence sagði Trump vilja starfa með ESB að því að skapa frið og velmegun. „Sama hver munurinn er, þá byggja heimsálfurnar okkar tvær á sömu arfleifð, sömu gildum og umfram allt, þeim sama tilgangi að skapa frið og velmegun í gegnum frelsi, lýðræði og lög. Við stöndum við þau markmið,“ sagði Pence. Í gær lýsti Pence yfir eindrægum stuðningi Bandaríkjanna við Atlantshafsbandalagið, þar sem hann var á öryggisráðstefnu leiðtoga Evrópu í Þýskalandi. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, sagði fundi sinn og Pence hafa verið opinn og hreinskilinn og hann hafi heyrt ýmislegt sem útskýri breyttar aðferðir ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Hann sagði svo marga nýja og óvænta hluti hafa verið sagða vestanhafs að ráðamenn í Evrópu gætu ekki látið eins og ekkert hefði breyst.
Donald Trump Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira