Trump sólginn í lén sem bera nafn hans Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 23:30 Trump vill hafa vaðið fyrir neðan sig. Vísir/Getty Fyrirtæki Donald Trump Bandaríkjaforseta er skráð fyrir tæplega fjögur þúsund lénum sem bera nafn forsetans. CNN greinir frá.Samkvæmt rannsókn CNN á skráningargögnum á eignarhaldi á vefsíðum var fyrirtæki Trump skráð fyrir alls 3.643 lénum sem báru á einhvern hátt nafn Trump. Eftir að hann bauð sig fram til forseta hélt kaupæðið áfram og tryggði fyrirtækið sér 93 vefsíður í kjölfarið. Ekki kemur á óvart að fyrirtæki Trump á vefsíður á borð við TrumpOrganization.com og TrumpBuilding.org en svo virðist sem að Trump hafi einnig tryggt sér fjölmörg lén til þess að koma í veg fyrir að hægt væri að nota þau til þess að koma slæmu orði á Trump eða fyrirtæki hans. Má þar nefna TrumpFraud.org og TrumpScam.com sem bæði eru í eigu fyrirtækis Trump. Árið 2007 keypti Trump lénið TrumpNetwork.com til þess að undirbúa stofnun fyrirtækis sem sérhæfa átti sig í tengslamarkaðssetningu keimlíka því hvernig Herbalif er selt. Tengslamarkaðssetningu hefur verið líkt við pýramídasvindl og svo virðist sem Trump hafi ákveðið að tryggja sig gagnvart slíkum ásökunum með því að festa sér lénin TrumpMultiLevelMarketing.com, TrumpNetworkFraud.com, TrumpNetworkPyramidScheme.com, TrumpNetworkPonziScheme.com og fimmtán aðrar svipaðar útfærslur. Árið 2012 virðist Trump og starfslið hans hafið undirbúning fyrir forsetakosningarnar á síðasta ári og tryggði Trump sér lénin VoteAgainstTrump.com, TrumpMustGo.com, og NoMoreTrump.com Samkvæmt skráningargögnum má rekja eignarhaldið á lénunm til lögfræðiteymis fyrirtækis Trump, Trump Organization, en meirihluti lénanna vísar á auðar vefsíður. Donald Trump Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Fyrirtæki Donald Trump Bandaríkjaforseta er skráð fyrir tæplega fjögur þúsund lénum sem bera nafn forsetans. CNN greinir frá.Samkvæmt rannsókn CNN á skráningargögnum á eignarhaldi á vefsíðum var fyrirtæki Trump skráð fyrir alls 3.643 lénum sem báru á einhvern hátt nafn Trump. Eftir að hann bauð sig fram til forseta hélt kaupæðið áfram og tryggði fyrirtækið sér 93 vefsíður í kjölfarið. Ekki kemur á óvart að fyrirtæki Trump á vefsíður á borð við TrumpOrganization.com og TrumpBuilding.org en svo virðist sem að Trump hafi einnig tryggt sér fjölmörg lén til þess að koma í veg fyrir að hægt væri að nota þau til þess að koma slæmu orði á Trump eða fyrirtæki hans. Má þar nefna TrumpFraud.org og TrumpScam.com sem bæði eru í eigu fyrirtækis Trump. Árið 2007 keypti Trump lénið TrumpNetwork.com til þess að undirbúa stofnun fyrirtækis sem sérhæfa átti sig í tengslamarkaðssetningu keimlíka því hvernig Herbalif er selt. Tengslamarkaðssetningu hefur verið líkt við pýramídasvindl og svo virðist sem Trump hafi ákveðið að tryggja sig gagnvart slíkum ásökunum með því að festa sér lénin TrumpMultiLevelMarketing.com, TrumpNetworkFraud.com, TrumpNetworkPyramidScheme.com, TrumpNetworkPonziScheme.com og fimmtán aðrar svipaðar útfærslur. Árið 2012 virðist Trump og starfslið hans hafið undirbúning fyrir forsetakosningarnar á síðasta ári og tryggði Trump sér lénin VoteAgainstTrump.com, TrumpMustGo.com, og NoMoreTrump.com Samkvæmt skráningargögnum má rekja eignarhaldið á lénunm til lögfræðiteymis fyrirtækis Trump, Trump Organization, en meirihluti lénanna vísar á auðar vefsíður.
Donald Trump Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira