Hvar er fíni rassinn á Rondu eiginlega? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 14:00 Lewis og Browne fyrir bardaga þeirra um helgina. vísir/getty Derrick Lewis rotaði kærasta Rondu Rousey, Travis Browne, um helgina með stæl og sparaði ekki stóru orðin í kjölfarið. Lewis var á persónulega nótunum og rifjaði upp umræður um meint heimilisofbeldi Browne og spurði svo eftir kærustunni hans. „Ég vissi að ég væri með stærra hjarta en hann. Hann kallar sig mann en er samt fyrir að lemja konur. Gleymið þessum gaur. Ég er með miklu stærra hjarta en hann. Hvar er fíni rassinn á Rondu eiginlega,“ sagði Lewis í viðtalinu í búrinu en UFC kunni ekki að meta þessi ummæli um Rondu og klippti þau út síðar en lítið var hægt að gera við þessu í beinni útsendingu. Heimilisofbeldismálið sem Lewis var að vitna til er frá sumrinu 2015 er fyrrverandi eiginkona Browne, Jenna Webb, setti mynd af sér á Instagram þar sem hún var öll marin og blá. Sagði hún að meiðslin væru eftir barsmíðar frá Browne. Browne neitaði öllum ásökunum og Webb kærði aldrei. Browne var settur í bann hjá UFC meðan málið var í gangi en fékk að keppa aftur er í ljós kom að ekki yrði kært í málinu. Lewis er núna búinn að vinna sex bardaga í röð og þar af hefur hann barist tvisvar á síðustu tveim mánuðum. Hann er þreyttur eftir bardagana og allt kynlífið sem hann er að stunda og ætlar í frí. „Ég verð að hvíla mig núna. Ég vil ekki heyra minnst á bardaga í þrjá mánuði. Eftir allar þessar æfingar og allt kynlífið sem ég hef verið að stunda er kominn tími á að líkaminn fái að hvíla sig.“ MMA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sigruðu meistarana í fyrsta leik í sögu „danska“ félagsins Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Sjá meira
Derrick Lewis rotaði kærasta Rondu Rousey, Travis Browne, um helgina með stæl og sparaði ekki stóru orðin í kjölfarið. Lewis var á persónulega nótunum og rifjaði upp umræður um meint heimilisofbeldi Browne og spurði svo eftir kærustunni hans. „Ég vissi að ég væri með stærra hjarta en hann. Hann kallar sig mann en er samt fyrir að lemja konur. Gleymið þessum gaur. Ég er með miklu stærra hjarta en hann. Hvar er fíni rassinn á Rondu eiginlega,“ sagði Lewis í viðtalinu í búrinu en UFC kunni ekki að meta þessi ummæli um Rondu og klippti þau út síðar en lítið var hægt að gera við þessu í beinni útsendingu. Heimilisofbeldismálið sem Lewis var að vitna til er frá sumrinu 2015 er fyrrverandi eiginkona Browne, Jenna Webb, setti mynd af sér á Instagram þar sem hún var öll marin og blá. Sagði hún að meiðslin væru eftir barsmíðar frá Browne. Browne neitaði öllum ásökunum og Webb kærði aldrei. Browne var settur í bann hjá UFC meðan málið var í gangi en fékk að keppa aftur er í ljós kom að ekki yrði kært í málinu. Lewis er núna búinn að vinna sex bardaga í röð og þar af hefur hann barist tvisvar á síðustu tveim mánuðum. Hann er þreyttur eftir bardagana og allt kynlífið sem hann er að stunda og ætlar í frí. „Ég verð að hvíla mig núna. Ég vil ekki heyra minnst á bardaga í þrjá mánuði. Eftir allar þessar æfingar og allt kynlífið sem ég hef verið að stunda er kominn tími á að líkaminn fái að hvíla sig.“
MMA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sigruðu meistarana í fyrsta leik í sögu „danska“ félagsins Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Sjá meira