Guðmundur Andri og Linda tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. febrúar 2017 11:13 Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur er tilnefnd og einnig Og svo tjöllum við okkur í rallið: Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Vísir/stefán Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Fulltrúar hvers lands í dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hafa tilnefnt verk frá sínu landi til verðlaunanna. Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur er tilnefnd og einnig Og svo tjöllum við okkur í rallið: Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verður tilkynntur og verðlaunin afhent þann 1. nóvember í Finlandia-húsinu í Helsinki. Eftirfarandi verk eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017:Danmörk Vivian eftir Christinu Hesselholdt. Skáldsaga, Rosinante & Co, 2016. Erindring om kærligheden eftir Kirsten Thorup. Skáldsaga, Gyldendal, 2016.Finnland Oneiron eftir Lauru Lindstedt. Skáldsaga, Teos, 2015. De tysta gatorna eftir Tomas Mikael Bäck. Ljóðabók, Schildts & Söderströms, 2016.Færeyjar Sunnudagsland eftir Sissal Kampmann. Ljóðabók, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2016.Ísland Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur. Ljóðabók, Mál og menning, 2015. Og svo tjöllum við okkur í rallið. Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Minningabók, JPV, 2015.Noregur Arv og miljø eftir Vigdis Hjorth. Skáldsaga, Cappelen Damm, 2016. Termin. En fremstilling av vold i Norge eftir Henrik Nor-Hansen. Skáldsaga, Tiden Norsk Forlag, 2016.Svíþjóð Djupa, kärlek, ingen. Dikter 1992-2015 eftir Ann Jäderlund. Ljóðasafn, Albert Bonniers förlag, 2016. Anteckningar om hö eftir Birgittu Lillpers. Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2016.Álandseyjar Jag är Ellen eftir Johönnu Boholm. Prósalýrísk frásögn, Schildts & Söderströms, 2016. Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Fulltrúar hvers lands í dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hafa tilnefnt verk frá sínu landi til verðlaunanna. Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur er tilnefnd og einnig Og svo tjöllum við okkur í rallið: Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verður tilkynntur og verðlaunin afhent þann 1. nóvember í Finlandia-húsinu í Helsinki. Eftirfarandi verk eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017:Danmörk Vivian eftir Christinu Hesselholdt. Skáldsaga, Rosinante & Co, 2016. Erindring om kærligheden eftir Kirsten Thorup. Skáldsaga, Gyldendal, 2016.Finnland Oneiron eftir Lauru Lindstedt. Skáldsaga, Teos, 2015. De tysta gatorna eftir Tomas Mikael Bäck. Ljóðabók, Schildts & Söderströms, 2016.Færeyjar Sunnudagsland eftir Sissal Kampmann. Ljóðabók, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2016.Ísland Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur. Ljóðabók, Mál og menning, 2015. Og svo tjöllum við okkur í rallið. Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Minningabók, JPV, 2015.Noregur Arv og miljø eftir Vigdis Hjorth. Skáldsaga, Cappelen Damm, 2016. Termin. En fremstilling av vold i Norge eftir Henrik Nor-Hansen. Skáldsaga, Tiden Norsk Forlag, 2016.Svíþjóð Djupa, kärlek, ingen. Dikter 1992-2015 eftir Ann Jäderlund. Ljóðasafn, Albert Bonniers förlag, 2016. Anteckningar om hö eftir Birgittu Lillpers. Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2016.Álandseyjar Jag är Ellen eftir Johönnu Boholm. Prósalýrísk frásögn, Schildts & Söderströms, 2016.
Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira