Svölu spáð sigri af erlendum Eurovision-fræðingum Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2017 12:00 Svala keppir á laugardagskvöldið. Vefsíðan Wiwi Bloggs spáir Svölu Björgvinsdóttur í lokakeppnina í Eurovision en keppnin fer fram í Kænugarði í maí. Wiwi Bloggs er vefsíða sem Eurovision-aðdáendur líta mikið til. Svala stígur á svið á öðru undanúrslitakvöldinu um næstu helgi og tekur lagið Paper. Síðan leitaði til fjölda sérfræðinga og var Svala með hæstu meðaleinkunnina, eða 7,89 af 10 mögulegum. Í öðru sæti er Erna Mist Pétursdóttir, með lagið I’ll be gone, en hún féll úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu í Háskólabíói á laugardagskvöldið. Sérfræðingarnir eru mjög hrifnir af hennar lagi. Listamennirnir sem komust áfram um helgina voru þau Rúnar Eff, Aron Hannes og Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir. Wiwi Bloggs spáði Arnari og Rakel í níunda sæti með 5,86 í meðaleinkunn og Aroni í þriðja sæti með 6,47 í meðaleinkunn. Rúnari Eff var spáð fimmta sætinu. Daði Freyr Pétursson fær verstu einkunnina, eða 3,17 en hann er með lagið Is this Love.Hér má sjá ítarlega greiningu á öllum lögunum en hér að neðan má sjá gangrýnendur Wiwi Bloggs fara yfir öll íslensku lögin. Eurovision Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Vefsíðan Wiwi Bloggs spáir Svölu Björgvinsdóttur í lokakeppnina í Eurovision en keppnin fer fram í Kænugarði í maí. Wiwi Bloggs er vefsíða sem Eurovision-aðdáendur líta mikið til. Svala stígur á svið á öðru undanúrslitakvöldinu um næstu helgi og tekur lagið Paper. Síðan leitaði til fjölda sérfræðinga og var Svala með hæstu meðaleinkunnina, eða 7,89 af 10 mögulegum. Í öðru sæti er Erna Mist Pétursdóttir, með lagið I’ll be gone, en hún féll úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu í Háskólabíói á laugardagskvöldið. Sérfræðingarnir eru mjög hrifnir af hennar lagi. Listamennirnir sem komust áfram um helgina voru þau Rúnar Eff, Aron Hannes og Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir. Wiwi Bloggs spáði Arnari og Rakel í níunda sæti með 5,86 í meðaleinkunn og Aroni í þriðja sæti með 6,47 í meðaleinkunn. Rúnari Eff var spáð fimmta sætinu. Daði Freyr Pétursson fær verstu einkunnina, eða 3,17 en hann er með lagið Is this Love.Hér má sjá ítarlega greiningu á öllum lögunum en hér að neðan má sjá gangrýnendur Wiwi Bloggs fara yfir öll íslensku lögin.
Eurovision Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning