Trump bað þekktan kylfing afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 08:30 Bernhard Langer. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beðið Bernhard Langer afsökunar á sögu sem sagði á fundi með forráðamönnum bandarísku þinganna í janúar. Trump sagði að Langer, sem hefur verið einn þekktasti kylfingur heims um árabil, hefði verið vísað frá kjörstað þegar Langer ætlaði sér að kjósa í forsetakjörinu. Vandinn er hins vegar sá að Langer er ekki bandarískur þegn, heldur þýskur ríkisborgari. Langer sagði í viðtali við bandaríska fjölmiðla í gær að Trump hefði hringt í sig og beðist afsökunar á þessu. „Við töluðum í síma og hann var mjög skýr. Hann sagði að ef hann sagði eitthvað sem hafi komið sér illa fyrir mig þá baðst hann afsökunar á því. Ég baðst afsökunar á líka fyrir þau ummæli sem voru röng og skildum við í góðu,“ sagði Langer. „Ég sagði vini sögunna, sem sagði öðrum vini frá þessu, sem sagði öðrum vini og þannig koll af kolli. Svo barst þetta til einhvers sem þekkti einhvern í Hvíta húsinu.“ Lesa má nánar um málið á vef golfdigest.com sem og upphaflegu frétt New York Times um fullyrðingar Bandaríkjaforseta. Donald Trump Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beðið Bernhard Langer afsökunar á sögu sem sagði á fundi með forráðamönnum bandarísku þinganna í janúar. Trump sagði að Langer, sem hefur verið einn þekktasti kylfingur heims um árabil, hefði verið vísað frá kjörstað þegar Langer ætlaði sér að kjósa í forsetakjörinu. Vandinn er hins vegar sá að Langer er ekki bandarískur þegn, heldur þýskur ríkisborgari. Langer sagði í viðtali við bandaríska fjölmiðla í gær að Trump hefði hringt í sig og beðist afsökunar á þessu. „Við töluðum í síma og hann var mjög skýr. Hann sagði að ef hann sagði eitthvað sem hafi komið sér illa fyrir mig þá baðst hann afsökunar á því. Ég baðst afsökunar á líka fyrir þau ummæli sem voru röng og skildum við í góðu,“ sagði Langer. „Ég sagði vini sögunna, sem sagði öðrum vini frá þessu, sem sagði öðrum vini og þannig koll af kolli. Svo barst þetta til einhvers sem þekkti einhvern í Hvíta húsinu.“ Lesa má nánar um málið á vef golfdigest.com sem og upphaflegu frétt New York Times um fullyrðingar Bandaríkjaforseta.
Donald Trump Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira