Bjarki Þór mætir Procter aftur í Lundúnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2017 12:15 Bjarki Þór Pálsson fær annan séns á móti Procter. mynd/hallmar freyr Bjarki Þór Pálsson, bardagaíþróttamaður úr Mjölni, berst öðru sinni við Bretann Alan Procter á Fightstar 9 bardagakvöldinu í Lundúnum þann 22. apríl. Bjarki og Procter mættust í desember á síðasta ári en þá var Íslendingnum dæmdur sigur eftir eftir að hann varð fyrir ólöglegu hnésparki sem varð þess valdandi að hann rotaðist. „Að bardaga loknum þá áttu sér stað orðaskipti á samfélagsmiðlum og augljóst að báðir aðilar voru ósáttir við niðurstöðuna og vildu gjarnan báðir fá annað tækifæri til að sigra bardagann á eðlilegan hátt,“ segir í fréttatilkynningu um bardagann. Þeir fá nú tækifæri til að berjast aftur en bardagakvöldið fer fram í Brentford Fountain Leisure Centre í Lundúnum 22. apríl. „Ég var gróflega ósáttur við það hvernig seinasti bardagi endaði. Það er enginn bardagamaður sáttur við að sigra bardaga út af ólöglegu höggi andstæðingsins. Ég var með mikla yfirburði og var nálægt því að klára bardagann í fyrstu lotu með góðu hengingartaki en því miður þá var það bara svo seint í lotunni að bjallan bjargaði honum. Hún mun ekki gera það í apríl,“ segir Bjarki Þór. Í fréttatilkynningunni segir að samningaviðræður eru í gangi um beina útsendingu frá bardagakvöldinu í íslensku sjónvarpi og einnig eru líkur á að fleiri íslendingar muni berjast þar. Þetta verður nánar tilkynnt þegar það liggur ljóst fyrir. MMA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Bjarki Þór Pálsson, bardagaíþróttamaður úr Mjölni, berst öðru sinni við Bretann Alan Procter á Fightstar 9 bardagakvöldinu í Lundúnum þann 22. apríl. Bjarki og Procter mættust í desember á síðasta ári en þá var Íslendingnum dæmdur sigur eftir eftir að hann varð fyrir ólöglegu hnésparki sem varð þess valdandi að hann rotaðist. „Að bardaga loknum þá áttu sér stað orðaskipti á samfélagsmiðlum og augljóst að báðir aðilar voru ósáttir við niðurstöðuna og vildu gjarnan báðir fá annað tækifæri til að sigra bardagann á eðlilegan hátt,“ segir í fréttatilkynningu um bardagann. Þeir fá nú tækifæri til að berjast aftur en bardagakvöldið fer fram í Brentford Fountain Leisure Centre í Lundúnum 22. apríl. „Ég var gróflega ósáttur við það hvernig seinasti bardagi endaði. Það er enginn bardagamaður sáttur við að sigra bardaga út af ólöglegu höggi andstæðingsins. Ég var með mikla yfirburði og var nálægt því að klára bardagann í fyrstu lotu með góðu hengingartaki en því miður þá var það bara svo seint í lotunni að bjallan bjargaði honum. Hún mun ekki gera það í apríl,“ segir Bjarki Þór. Í fréttatilkynningunni segir að samningaviðræður eru í gangi um beina útsendingu frá bardagakvöldinu í íslensku sjónvarpi og einnig eru líkur á að fleiri íslendingar muni berjast þar. Þetta verður nánar tilkynnt þegar það liggur ljóst fyrir.
MMA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira