Bjarki Þór mætir Procter aftur í Lundúnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2017 12:15 Bjarki Þór Pálsson fær annan séns á móti Procter. mynd/hallmar freyr Bjarki Þór Pálsson, bardagaíþróttamaður úr Mjölni, berst öðru sinni við Bretann Alan Procter á Fightstar 9 bardagakvöldinu í Lundúnum þann 22. apríl. Bjarki og Procter mættust í desember á síðasta ári en þá var Íslendingnum dæmdur sigur eftir eftir að hann varð fyrir ólöglegu hnésparki sem varð þess valdandi að hann rotaðist. „Að bardaga loknum þá áttu sér stað orðaskipti á samfélagsmiðlum og augljóst að báðir aðilar voru ósáttir við niðurstöðuna og vildu gjarnan báðir fá annað tækifæri til að sigra bardagann á eðlilegan hátt,“ segir í fréttatilkynningu um bardagann. Þeir fá nú tækifæri til að berjast aftur en bardagakvöldið fer fram í Brentford Fountain Leisure Centre í Lundúnum 22. apríl. „Ég var gróflega ósáttur við það hvernig seinasti bardagi endaði. Það er enginn bardagamaður sáttur við að sigra bardaga út af ólöglegu höggi andstæðingsins. Ég var með mikla yfirburði og var nálægt því að klára bardagann í fyrstu lotu með góðu hengingartaki en því miður þá var það bara svo seint í lotunni að bjallan bjargaði honum. Hún mun ekki gera það í apríl,“ segir Bjarki Þór. Í fréttatilkynningunni segir að samningaviðræður eru í gangi um beina útsendingu frá bardagakvöldinu í íslensku sjónvarpi og einnig eru líkur á að fleiri íslendingar muni berjast þar. Þetta verður nánar tilkynnt þegar það liggur ljóst fyrir. MMA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Danska“ félagið í MLS sigraði ríkjandi meistara í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Sjá meira
Bjarki Þór Pálsson, bardagaíþróttamaður úr Mjölni, berst öðru sinni við Bretann Alan Procter á Fightstar 9 bardagakvöldinu í Lundúnum þann 22. apríl. Bjarki og Procter mættust í desember á síðasta ári en þá var Íslendingnum dæmdur sigur eftir eftir að hann varð fyrir ólöglegu hnésparki sem varð þess valdandi að hann rotaðist. „Að bardaga loknum þá áttu sér stað orðaskipti á samfélagsmiðlum og augljóst að báðir aðilar voru ósáttir við niðurstöðuna og vildu gjarnan báðir fá annað tækifæri til að sigra bardagann á eðlilegan hátt,“ segir í fréttatilkynningu um bardagann. Þeir fá nú tækifæri til að berjast aftur en bardagakvöldið fer fram í Brentford Fountain Leisure Centre í Lundúnum 22. apríl. „Ég var gróflega ósáttur við það hvernig seinasti bardagi endaði. Það er enginn bardagamaður sáttur við að sigra bardaga út af ólöglegu höggi andstæðingsins. Ég var með mikla yfirburði og var nálægt því að klára bardagann í fyrstu lotu með góðu hengingartaki en því miður þá var það bara svo seint í lotunni að bjallan bjargaði honum. Hún mun ekki gera það í apríl,“ segir Bjarki Þór. Í fréttatilkynningunni segir að samningaviðræður eru í gangi um beina útsendingu frá bardagakvöldinu í íslensku sjónvarpi og einnig eru líkur á að fleiri íslendingar muni berjast þar. Þetta verður nánar tilkynnt þegar það liggur ljóst fyrir.
MMA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Danska“ félagið í MLS sigraði ríkjandi meistara í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Sjá meira