Tryggvi Hrafn sá óvæntasti í íslenska hópnum: „Alveg geggjað símtal“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2017 08:30 Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngsti leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum sem er á leiðinni til Las Vegas þar sem liðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik. Tryggvi Hrafn Haraldsson er tvítugur en hann er sonur landsliðsmannanna Haraldar Ingólfssonar (20 A-landsleikir, 1 mark) og Jónínu Víglundsdóttur (11 A-landsleikir, 2 mörk). Tryggvi Hrafn var gestur í Akraborginni í gær og fór aðeins yfir hvernig honum varð við þegar hann frétti af þessu. „Þetta kom á óvart og sennilega kom þetta mörgum á óvart. Ég vissi í rauninni ekki að það væri einhver verkefni á leiðinni,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson. „Heimir hringdi um helgina og sagði að hann ætlaði að taka mig með til Bandaríkjanna. Það var alveg geggjað símtal,“ sagði Tryggvi Hrafn en hvað sögðu foreldrar hans? „Þau voru hissa líka en þetta er bara gaman fyrir alla,“ sagði Tryggvi en hann hefur ekki verið hræddur um að einhver væri að gera grín í honum: „Nei, þetta var ekki svo slæmt,“ sagði Tryggvi. „Þetta kom á óvart en það þýðir ekkert að ég ætli að vera einhver farþegi í þessu. Ég ætla að sýna hvað ég get og nýta þetta tækifæri,“ sagði Tryggvi. Það vekur athygli að hann hefur ekki spilað með yngri landsliðinum en er núna kominn í A-landsliðið. Hvernig stendur á því? „Ég get í rauninni ekki svarað því. Ég var meiddur þegar ég var gjaldgengur í undir 19 ára liðið. Það var ekki hægt að velja mig þar. Það eru 21 árs verkefni framundan og ég er að vonast til að vera valinn í það,“ sagði Tryggvi. Hann ætlar að nýta sér þennan meðbyr. „Það er mikil hvatning að vera valinn í svona hóp og ég nýti mér það,“ sagði Tryggvi en það má heyra allt spjallið í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kári: Byrjunin á góðu ævintýri Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir kýpverska liðsins Omonoia Nicosia frá Malmö í Svíþjóð. Kári átti gott tímabil með Malmö er liðið varð meistari í fyrra. Þrátt fyrir það var Malmö tilbúið að láta hann fara. 31. janúar 2017 06:00 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13 Heimir: Skrifað í skýin að Ísland og Noregur mætist í næstu undankeppni Heimir Hallgrímsson vissi ekki að Lars Lagerbäck var að fara að taka við Noregi það kemur honum ekki á óvart. 1. febrúar 2017 12:08 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Sjá meira
Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngsti leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum sem er á leiðinni til Las Vegas þar sem liðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik. Tryggvi Hrafn Haraldsson er tvítugur en hann er sonur landsliðsmannanna Haraldar Ingólfssonar (20 A-landsleikir, 1 mark) og Jónínu Víglundsdóttur (11 A-landsleikir, 2 mörk). Tryggvi Hrafn var gestur í Akraborginni í gær og fór aðeins yfir hvernig honum varð við þegar hann frétti af þessu. „Þetta kom á óvart og sennilega kom þetta mörgum á óvart. Ég vissi í rauninni ekki að það væri einhver verkefni á leiðinni,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson. „Heimir hringdi um helgina og sagði að hann ætlaði að taka mig með til Bandaríkjanna. Það var alveg geggjað símtal,“ sagði Tryggvi Hrafn en hvað sögðu foreldrar hans? „Þau voru hissa líka en þetta er bara gaman fyrir alla,“ sagði Tryggvi en hann hefur ekki verið hræddur um að einhver væri að gera grín í honum: „Nei, þetta var ekki svo slæmt,“ sagði Tryggvi. „Þetta kom á óvart en það þýðir ekkert að ég ætli að vera einhver farþegi í þessu. Ég ætla að sýna hvað ég get og nýta þetta tækifæri,“ sagði Tryggvi. Það vekur athygli að hann hefur ekki spilað með yngri landsliðinum en er núna kominn í A-landsliðið. Hvernig stendur á því? „Ég get í rauninni ekki svarað því. Ég var meiddur þegar ég var gjaldgengur í undir 19 ára liðið. Það var ekki hægt að velja mig þar. Það eru 21 árs verkefni framundan og ég er að vonast til að vera valinn í það,“ sagði Tryggvi. Hann ætlar að nýta sér þennan meðbyr. „Það er mikil hvatning að vera valinn í svona hóp og ég nýti mér það,“ sagði Tryggvi en það má heyra allt spjallið í spilaranum hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kári: Byrjunin á góðu ævintýri Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir kýpverska liðsins Omonoia Nicosia frá Malmö í Svíþjóð. Kári átti gott tímabil með Malmö er liðið varð meistari í fyrra. Þrátt fyrir það var Malmö tilbúið að láta hann fara. 31. janúar 2017 06:00 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13 Heimir: Skrifað í skýin að Ísland og Noregur mætist í næstu undankeppni Heimir Hallgrímsson vissi ekki að Lars Lagerbäck var að fara að taka við Noregi það kemur honum ekki á óvart. 1. febrúar 2017 12:08 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Sjá meira
Kári: Byrjunin á góðu ævintýri Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir kýpverska liðsins Omonoia Nicosia frá Malmö í Svíþjóð. Kári átti gott tímabil með Malmö er liðið varð meistari í fyrra. Þrátt fyrir það var Malmö tilbúið að láta hann fara. 31. janúar 2017 06:00
Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13
Heimir: Skrifað í skýin að Ísland og Noregur mætist í næstu undankeppni Heimir Hallgrímsson vissi ekki að Lars Lagerbäck var að fara að taka við Noregi það kemur honum ekki á óvart. 1. febrúar 2017 12:08
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn