Allar neikvæðar skoðanakannanir „eru falskar fréttir“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2017 14:23 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir allar skoðanakannanir sem séu honum neikvæðar vera svokallaðar „falskar fréttir. Þá segist forsetinn taka sínar eigin ákvarðanir og að fjölmiðlar sem skrifi falskar fréttir hafi verið að „ljúga“ um að svo væri ekki til að koma höggi á sig. Allar hans ákvarðanir séu byggðar á gögnum og „allir viti það“. Þetta sagði Trump á Twitter nú í dag, en ekki er alveg ljóst hvaða fregnum hann er að bregðast við. AP fréttaveitan nefnir að mögulega eigi tíst Trump við grein New York Times um að Trump verji miklum tíma í að horfa á fréttir. Þá er því einnig haldið fram að Trump hafi ekki verið með á hreinu forsetatilskipun sem hann skrifaði nýverið undir hafi í raun fjallað um. Tilskipunin gaf ráðgjafa hans Stephen Bannon sæti í Öryggisráði Bandaríkjanna, sem hefur að mestu verið ópólítískt hingað til. Þá hafa margir fjölmiðlar skrifað greinar um áhrif Stephen Bannon á ákvarðanir Trump á síðustu dögum.Any negative polls are fake news, just like the CNN, ABC, NBC polls in the election. Sorry, people want border security and extreme vetting.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 I call my own shots, largely based on an accumulation of data, and everyone knows it. Some FAKE NEWS media, in order to marginalize, lies!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 Þá segir í grein NYTimes að ýmis mistök síðustu tveggja vikna hafi fengið Trump til að íhuga samband sitt við Bannon og fært hann bær Reince Priebus, sem er töluvert hefðbundnari stjórnmálamaður. Þá hefur Priebus gert nýjar reglur varðandi útfærslu og tilkynningu nýrra lagasetninga. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir allar skoðanakannanir sem séu honum neikvæðar vera svokallaðar „falskar fréttir. Þá segist forsetinn taka sínar eigin ákvarðanir og að fjölmiðlar sem skrifi falskar fréttir hafi verið að „ljúga“ um að svo væri ekki til að koma höggi á sig. Allar hans ákvarðanir séu byggðar á gögnum og „allir viti það“. Þetta sagði Trump á Twitter nú í dag, en ekki er alveg ljóst hvaða fregnum hann er að bregðast við. AP fréttaveitan nefnir að mögulega eigi tíst Trump við grein New York Times um að Trump verji miklum tíma í að horfa á fréttir. Þá er því einnig haldið fram að Trump hafi ekki verið með á hreinu forsetatilskipun sem hann skrifaði nýverið undir hafi í raun fjallað um. Tilskipunin gaf ráðgjafa hans Stephen Bannon sæti í Öryggisráði Bandaríkjanna, sem hefur að mestu verið ópólítískt hingað til. Þá hafa margir fjölmiðlar skrifað greinar um áhrif Stephen Bannon á ákvarðanir Trump á síðustu dögum.Any negative polls are fake news, just like the CNN, ABC, NBC polls in the election. Sorry, people want border security and extreme vetting.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 I call my own shots, largely based on an accumulation of data, and everyone knows it. Some FAKE NEWS media, in order to marginalize, lies!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 Þá segir í grein NYTimes að ýmis mistök síðustu tveggja vikna hafi fengið Trump til að íhuga samband sitt við Bannon og fært hann bær Reince Priebus, sem er töluvert hefðbundnari stjórnmálamaður. Þá hefur Priebus gert nýjar reglur varðandi útfærslu og tilkynningu nýrra lagasetninga.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira