Frumsýning: „Gleðisprengja“ frá Aroni Brink Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. febrúar 2017 09:50 Aron og Þórunn vildu að myndbandið fangaði gleðistemninguna í laginu. „Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt margra mánaða verkefni,” segir Aron Brink sem syngur lagið Þú hefur dáleitt mig í Söngvakeppni sjónvarpsins 4. mars. Vísir frumsýnir myndbandið við lagið en það má sjá hér fyrir neðan. „Lagið er gleðisprengja sem við Þórunn Erna Clausen unnum saman ásamt frábærum breskum tónlistarmönnum og upptökustjóra, en þeir eru meðal annars að vinna með Sergei Lazarev sem keppti í Eurovision fyrir hönd Rússlands í fyrra. Textinn við lagið fjallar um að finna jákvæðnina í lífinu og hvernig ástin getur hjálpað manni upp úr erfiðleikum og sorg, og um það að vera góður við aðra og lifa í núinu,“ segir Aron. Þórunn Erna segir að textinn hafi verið saminn sérstaklega fyrir Aron sem kemur til með að keppa í seinni undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. „Við vildum að myndbandið fangaði gleðistemninguna í laginu og því kom upp þessi hugmynd að fá fullt af andlitum, vinum okkar og samstarfsfólki til að koma og hjálpa okkur við að koma gleðinni til skila. Þess má geta að nánast allir í myndbandinu hafa mikla sönghæfileika sem er eiginlega pínu fyndið svona eftir á að hyggja. Þetta eru meðal annars söngnemendur mínir bæði úr Kvikmyndaskólanum og úr söngskólanum mínum sem koma þarna fram,“ segir Þórunn Erna. Árni Filippusson tökumaður aðstoðaði við tökur og Jakob Gabríel Þórhallsson sá um klippingu og eftirvinnslu. „Hann hefur til að mynda komið að myndbandinu við Eurovision framlagið okkar árið 2015 Unbroken með Maríu Ólafs sem og textamyndböndin við lag Frikka Dórs, Fröken Reykjavík, fyrir Glowie “ segir Aron. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Er líkur pabba sínum í fasi og útliti Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l 4. febrúar 2017 07:00 Álitsgjafar um Söngvakeppnina: Engin Júrósnilld en slagarar inn á milli „Fátt sem er fullkomlega drepleiðinlegt,“ segir einn af álitsgjöfum Vísis um Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. 31. janúar 2017 10:15 Arnar og Rakel frumsýna Eurovision-myndband Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir flytja lagið Til mín í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þau stíga á svið í fyrri undankeppninni sem haldin verður í Háskólabíói þann 25. febrúar og er tilhlökkunin mikil. 2. febrúar 2017 11:30 Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15 Júlí Heiðar og Þórdís frumsýna Eurovision-myndband á Vísi: Lag sem fjallar um fjarsamband Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna Borgarsdóttir taka þátt í söngvakeppninni 2017 með lagið Heim til þín. Þau hafa gefið út myndband við lagið sem Lífið frumsýnir í dag. 27. janúar 2017 16:30 Hildur frumsýnir Eurovision-myndband „Ég fékk Andreu Björk Andrésdóttur vinkonu mína sem er "motion designer" til þess að gera myndbandið.“ 3. febrúar 2017 12:00 Sjonni keypti gítarinn í laumi rétt áður en hann lést: „Upp úr því byrjaði ég að fikta“ "Ég fékk ekki mikla þjálfun frá pabba mínum. Ég fékk fyrst gítar þegar ég var 15 ára. Hann deyr í janúar 2011 og ég á afmæli í febrúar. Þórunn og pabbi voru búin að ákveða að gefa mér gítar og ég fékk hann þarna í febrúar. Upp úr því byrjaði ég að fikta með gítarinn og þannig byrjaði ég að syngja að einhverri alvöru.“ 27. janúar 2017 10:30 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt margra mánaða verkefni,” segir Aron Brink sem syngur lagið Þú hefur dáleitt mig í Söngvakeppni sjónvarpsins 4. mars. Vísir frumsýnir myndbandið við lagið en það má sjá hér fyrir neðan. „Lagið er gleðisprengja sem við Þórunn Erna Clausen unnum saman ásamt frábærum breskum tónlistarmönnum og upptökustjóra, en þeir eru meðal annars að vinna með Sergei Lazarev sem keppti í Eurovision fyrir hönd Rússlands í fyrra. Textinn við lagið fjallar um að finna jákvæðnina í lífinu og hvernig ástin getur hjálpað manni upp úr erfiðleikum og sorg, og um það að vera góður við aðra og lifa í núinu,“ segir Aron. Þórunn Erna segir að textinn hafi verið saminn sérstaklega fyrir Aron sem kemur til með að keppa í seinni undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. „Við vildum að myndbandið fangaði gleðistemninguna í laginu og því kom upp þessi hugmynd að fá fullt af andlitum, vinum okkar og samstarfsfólki til að koma og hjálpa okkur við að koma gleðinni til skila. Þess má geta að nánast allir í myndbandinu hafa mikla sönghæfileika sem er eiginlega pínu fyndið svona eftir á að hyggja. Þetta eru meðal annars söngnemendur mínir bæði úr Kvikmyndaskólanum og úr söngskólanum mínum sem koma þarna fram,“ segir Þórunn Erna. Árni Filippusson tökumaður aðstoðaði við tökur og Jakob Gabríel Þórhallsson sá um klippingu og eftirvinnslu. „Hann hefur til að mynda komið að myndbandinu við Eurovision framlagið okkar árið 2015 Unbroken með Maríu Ólafs sem og textamyndböndin við lag Frikka Dórs, Fröken Reykjavík, fyrir Glowie “ segir Aron.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Er líkur pabba sínum í fasi og útliti Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l 4. febrúar 2017 07:00 Álitsgjafar um Söngvakeppnina: Engin Júrósnilld en slagarar inn á milli „Fátt sem er fullkomlega drepleiðinlegt,“ segir einn af álitsgjöfum Vísis um Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. 31. janúar 2017 10:15 Arnar og Rakel frumsýna Eurovision-myndband Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir flytja lagið Til mín í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þau stíga á svið í fyrri undankeppninni sem haldin verður í Háskólabíói þann 25. febrúar og er tilhlökkunin mikil. 2. febrúar 2017 11:30 Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15 Júlí Heiðar og Þórdís frumsýna Eurovision-myndband á Vísi: Lag sem fjallar um fjarsamband Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna Borgarsdóttir taka þátt í söngvakeppninni 2017 með lagið Heim til þín. Þau hafa gefið út myndband við lagið sem Lífið frumsýnir í dag. 27. janúar 2017 16:30 Hildur frumsýnir Eurovision-myndband „Ég fékk Andreu Björk Andrésdóttur vinkonu mína sem er "motion designer" til þess að gera myndbandið.“ 3. febrúar 2017 12:00 Sjonni keypti gítarinn í laumi rétt áður en hann lést: „Upp úr því byrjaði ég að fikta“ "Ég fékk ekki mikla þjálfun frá pabba mínum. Ég fékk fyrst gítar þegar ég var 15 ára. Hann deyr í janúar 2011 og ég á afmæli í febrúar. Þórunn og pabbi voru búin að ákveða að gefa mér gítar og ég fékk hann þarna í febrúar. Upp úr því byrjaði ég að fikta með gítarinn og þannig byrjaði ég að syngja að einhverri alvöru.“ 27. janúar 2017 10:30 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Er líkur pabba sínum í fasi og útliti Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l 4. febrúar 2017 07:00
Álitsgjafar um Söngvakeppnina: Engin Júrósnilld en slagarar inn á milli „Fátt sem er fullkomlega drepleiðinlegt,“ segir einn af álitsgjöfum Vísis um Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. 31. janúar 2017 10:15
Arnar og Rakel frumsýna Eurovision-myndband Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir flytja lagið Til mín í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þau stíga á svið í fyrri undankeppninni sem haldin verður í Háskólabíói þann 25. febrúar og er tilhlökkunin mikil. 2. febrúar 2017 11:30
Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15
Júlí Heiðar og Þórdís frumsýna Eurovision-myndband á Vísi: Lag sem fjallar um fjarsamband Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna Borgarsdóttir taka þátt í söngvakeppninni 2017 með lagið Heim til þín. Þau hafa gefið út myndband við lagið sem Lífið frumsýnir í dag. 27. janúar 2017 16:30
Hildur frumsýnir Eurovision-myndband „Ég fékk Andreu Björk Andrésdóttur vinkonu mína sem er "motion designer" til þess að gera myndbandið.“ 3. febrúar 2017 12:00
Sjonni keypti gítarinn í laumi rétt áður en hann lést: „Upp úr því byrjaði ég að fikta“ "Ég fékk ekki mikla þjálfun frá pabba mínum. Ég fékk fyrst gítar þegar ég var 15 ára. Hann deyr í janúar 2011 og ég á afmæli í febrúar. Þórunn og pabbi voru búin að ákveða að gefa mér gítar og ég fékk hann þarna í febrúar. Upp úr því byrjaði ég að fikta með gítarinn og þannig byrjaði ég að syngja að einhverri alvöru.“ 27. janúar 2017 10:30