Ragnhildur og Edda gefa út bók um jafnréttismál Guðný Hrönn skrifar 7. febrúar 2017 14:30 Ragnhildur Steinunn og Edda Hermannsdóttir. Vísir/Ernir „Karlar þurfa líka að blása í jafnréttislúðrana og það er ekki nóg fyrir stjórnendur að aðhyllast jafnréttisstefnu, þeir þurfa að innleiða breytingarnar,“ segir Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir en hún og Edda Hermannsdóttir gefa út bókina Forystuþjóð í næstu viku í samvinnu við Samtök Atvinnulífsins. Bókin er viðtalsbók um jafnréttismál og hafa þær unnið að bókinni í rúmt ár. „Okkur fannst umræðan hafa verið fremur einsleit og vildum draga fleiri karla inn í hana. Allar raddir þurfa að heyrast. Það var sérstaklega áhugavert að skoða jafnréttismálin út frá ólíkum atvinnugreinum, sem eru augljóslega komnar mislangt,“ segir Edda. Í bókinni er rætt við yfir þrjátíu valinkunna Íslendinga um skoðanir þeirra, áskoranir og árangur þegar kemur að jafnréttismálum. „Það er virkilega gaman að sjá hversu mikill áhugi er á þessu málefni og nú þegar hefur fjöldi fyrirtækja forkeypt bókina fyrir starfsfólk og stjórnendur. Við erum vissulega forystuþjóð þegar kemur að jafnréttismálum. Það þýðir hins vegar ekki að við getum lagt árar í bát því við erum ekki enn komin í land,“ segir Ragnhildur Steinunn. Forystuþjóð kemur út fimmtudaginn 16. febrúar en hér fyrir neðan má sjá myndskeið sem birtist á Facebook-síðu bókarinnar. Menning Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Karlar þurfa líka að blása í jafnréttislúðrana og það er ekki nóg fyrir stjórnendur að aðhyllast jafnréttisstefnu, þeir þurfa að innleiða breytingarnar,“ segir Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir en hún og Edda Hermannsdóttir gefa út bókina Forystuþjóð í næstu viku í samvinnu við Samtök Atvinnulífsins. Bókin er viðtalsbók um jafnréttismál og hafa þær unnið að bókinni í rúmt ár. „Okkur fannst umræðan hafa verið fremur einsleit og vildum draga fleiri karla inn í hana. Allar raddir þurfa að heyrast. Það var sérstaklega áhugavert að skoða jafnréttismálin út frá ólíkum atvinnugreinum, sem eru augljóslega komnar mislangt,“ segir Edda. Í bókinni er rætt við yfir þrjátíu valinkunna Íslendinga um skoðanir þeirra, áskoranir og árangur þegar kemur að jafnréttismálum. „Það er virkilega gaman að sjá hversu mikill áhugi er á þessu málefni og nú þegar hefur fjöldi fyrirtækja forkeypt bókina fyrir starfsfólk og stjórnendur. Við erum vissulega forystuþjóð þegar kemur að jafnréttismálum. Það þýðir hins vegar ekki að við getum lagt árar í bát því við erum ekki enn komin í land,“ segir Ragnhildur Steinunn. Forystuþjóð kemur út fimmtudaginn 16. febrúar en hér fyrir neðan má sjá myndskeið sem birtist á Facebook-síðu bókarinnar.
Menning Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira