Varað við stormi víða um land Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. janúar 2017 07:32 Hvassviðri eða stormur verði sunnan til seint í kvöld og víða hvassir vindstrengir við fjöll. vísir/vilhelm Veðurstofa Íslands varar við stormi víða um land í dag, meira en 20 metrum á sekúndu. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að vaxandi austanátt verði á landinu í dag með snjókomu og síðar slyddu eða rigningu, fyrst sunnan til á landinu. Hvassviðri eða stormur verði sunnan til seint í kvöld og víða hvassir vindstrengir við fjöll. Talsverð rigning eða slydda verður svo um landi suðaustanvert en annars verður minna um úrkomu. Veðrið fer svo norður yfir landið í nótt og fyrramálið. Á morgun dregur úr vindi og úrkomu með 8 til 15 metrum á sekúndu seinnipartinn, en hvassara verður á Vestfjörðum fram á kvöld. Þá hlýnar í veðri og verður hiti 0 til 7 stig þegar kemur fram á morgundaginn.Veðurhorfur á landinu:Vaxandi austanátt og hlýnar, 10-18 metrar á sekúndu síðdegis. Snjókoma og síðar slydda eða rigning sunnan- og austantil, en annars úrkomulítið. Austan 15-25 metrar á sekúndu þegar líður á kvöldið, hvassast syðst. Rigning eða talsverð rigning um landið sunnanvert og hiti 1 til 6 stig, en sjókoma eða slydda fyrir norðan og hiti kringum frostmark. Lægir á morgun og dregur úr úrkomu. Suðaustan 8-15 metrar á sekúndu síðdegis, en norðaustan 13-18 norðvestan til fram á kvöld. Rigning með köflum og hiti 0 til 7 stig, en þurrt að mestu á Norðurlandi.Á þriðjudag:Austlæg átt 15-23 metrar á sekúndu og rigning eða slydda, hiti 0 til 7 stig. Lægir smám saman þegar líður á daginn, styttir upp norðanlands, en áfram rigning fyrir sunnan.Á miðvikudag:Austlæg eða breytileg átt 5-10 metrar á sekúndu. Snjókoma eða slydda sunnan- og austanlands, en rigning við ströndina. Úrkomulítið norðan- og vestanlands. Hiti um og undir frostmarki.Á fimmtudag:Fremur hæg breytileg átt og úrkomulítið. Frost 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við suðurströndina.Á föstudag:Austan- og norðaustanátt og dálítil snjókoma eða slydda í flestum landshlutum, en rigning við suður- og austurströndina. Hlýnar lítið eitt. Veður Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Sjá meira
Veðurstofa Íslands varar við stormi víða um land í dag, meira en 20 metrum á sekúndu. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að vaxandi austanátt verði á landinu í dag með snjókomu og síðar slyddu eða rigningu, fyrst sunnan til á landinu. Hvassviðri eða stormur verði sunnan til seint í kvöld og víða hvassir vindstrengir við fjöll. Talsverð rigning eða slydda verður svo um landi suðaustanvert en annars verður minna um úrkomu. Veðrið fer svo norður yfir landið í nótt og fyrramálið. Á morgun dregur úr vindi og úrkomu með 8 til 15 metrum á sekúndu seinnipartinn, en hvassara verður á Vestfjörðum fram á kvöld. Þá hlýnar í veðri og verður hiti 0 til 7 stig þegar kemur fram á morgundaginn.Veðurhorfur á landinu:Vaxandi austanátt og hlýnar, 10-18 metrar á sekúndu síðdegis. Snjókoma og síðar slydda eða rigning sunnan- og austantil, en annars úrkomulítið. Austan 15-25 metrar á sekúndu þegar líður á kvöldið, hvassast syðst. Rigning eða talsverð rigning um landið sunnanvert og hiti 1 til 6 stig, en sjókoma eða slydda fyrir norðan og hiti kringum frostmark. Lægir á morgun og dregur úr úrkomu. Suðaustan 8-15 metrar á sekúndu síðdegis, en norðaustan 13-18 norðvestan til fram á kvöld. Rigning með köflum og hiti 0 til 7 stig, en þurrt að mestu á Norðurlandi.Á þriðjudag:Austlæg átt 15-23 metrar á sekúndu og rigning eða slydda, hiti 0 til 7 stig. Lægir smám saman þegar líður á daginn, styttir upp norðanlands, en áfram rigning fyrir sunnan.Á miðvikudag:Austlæg eða breytileg átt 5-10 metrar á sekúndu. Snjókoma eða slydda sunnan- og austanlands, en rigning við ströndina. Úrkomulítið norðan- og vestanlands. Hiti um og undir frostmarki.Á fimmtudag:Fremur hæg breytileg átt og úrkomulítið. Frost 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við suðurströndina.Á föstudag:Austan- og norðaustanátt og dálítil snjókoma eða slydda í flestum landshlutum, en rigning við suður- og austurströndina. Hlýnar lítið eitt.
Veður Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Sjá meira