Líkt og greint hefur verið frá í fjölmiðlum undirritaði Donald Trump Bandaríkjaforseti á dögunum tilskipun þess efnis að ríkisborgurum sjö landa verði meinuð innganga í Bandaríkin næstu mánuðina, en hörð mótmæli hafa veirð víðast hvar í Bandaríkjunum að undanförnu. Þá hefur Trump jafnframt lýst því yfir að reistur verði múr við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó, svo fátt eitt sé nefnt.
Fylgjast má með umræðunum í spilaranum hér fyrir neðan.